ÚTÓN hélt kynningarfund á íslenskri tónlist í Los Angeles Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 13:15 ÚTÓN, Útflutningssrifstofa íslenskrar tónlistar, hélt á dögunum viðburð í Los Angeles þar sem tónlistarstjórum þar í borg var boðið að kynna sér íslenska tónlist. Á viðburðinum komu fram Högni Egilsson og Samaris. Þetta er í sjöunda sinn sem viðburður af þessu tagi er haldinn í LA. „Það tekur fimm ár að koma einhverju af stað í heiminum en hérna má gera ráð fyrir fimm árum til viðbótar,“ segir Sigurjón Sighvatsson. „Einhver sagði mér að bara í dag væru alls tólf tónlistarsamkomur í gangi og við verðum að keppa við það.“ Sigtryggur Baldursson segir að ÚTÓN hafi síðan verið að taka í notkun nýtt kerfi sem kallast synchtank og er notað af flestum tónlistarstjórum þar vestra við kaup á tónlist í kvikmyndir, þætti og auglýsingar. Myndband og myndir frá viðburðinum má sjá hér í fréttinni. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
ÚTÓN, Útflutningssrifstofa íslenskrar tónlistar, hélt á dögunum viðburð í Los Angeles þar sem tónlistarstjórum þar í borg var boðið að kynna sér íslenska tónlist. Á viðburðinum komu fram Högni Egilsson og Samaris. Þetta er í sjöunda sinn sem viðburður af þessu tagi er haldinn í LA. „Það tekur fimm ár að koma einhverju af stað í heiminum en hérna má gera ráð fyrir fimm árum til viðbótar,“ segir Sigurjón Sighvatsson. „Einhver sagði mér að bara í dag væru alls tólf tónlistarsamkomur í gangi og við verðum að keppa við það.“ Sigtryggur Baldursson segir að ÚTÓN hafi síðan verið að taka í notkun nýtt kerfi sem kallast synchtank og er notað af flestum tónlistarstjórum þar vestra við kaup á tónlist í kvikmyndir, þætti og auglýsingar. Myndband og myndir frá viðburðinum má sjá hér í fréttinni.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira