Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 09:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. Vísir/AFP Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þessum umdeilda forseta FIFA var líkt við Jesús, Nelson Mandela og Winston Churchill í yfirlýsingu frá þingi Concafaf-sambandins en þar ætla tíu þjóðir pottþétt a ðkjósa Blatter. Osiris Guzman, forset dómíníska sambandsins, var svo ánægður með Svisslendinginn að hann líkti forseta FIFA við Móses, Abraham Lincoln og Martin Luther King. Forseti knattspyrnusambands Trínídad og Tóbago talaði líka um Blatter sem faðir fótboltans en Sepp Blatter er 79 ára gamall og hefur verið forseti FIFA frá 1998. Önnur lönd sem gáfu út hreina og klára stuðningsyfirlýsingu til Blatter á þinginu voru Jamaíka, Haíti, Turks- og Caicoseyjar, Kúba, Panama, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Púertó Ríkó. Sepp Blatter er að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spillingu og einræðistilburði í sinni forsetatíð. Forsetakosningarnar fara fram 30.maí næstkomandi en þar eru einnig í framboði Luis Figo, fyrrum besti fótboltamaður heims, Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins og jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33 Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30 Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00 Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30 Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00 Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þessum umdeilda forseta FIFA var líkt við Jesús, Nelson Mandela og Winston Churchill í yfirlýsingu frá þingi Concafaf-sambandins en þar ætla tíu þjóðir pottþétt a ðkjósa Blatter. Osiris Guzman, forset dómíníska sambandsins, var svo ánægður með Svisslendinginn að hann líkti forseta FIFA við Móses, Abraham Lincoln og Martin Luther King. Forseti knattspyrnusambands Trínídad og Tóbago talaði líka um Blatter sem faðir fótboltans en Sepp Blatter er 79 ára gamall og hefur verið forseti FIFA frá 1998. Önnur lönd sem gáfu út hreina og klára stuðningsyfirlýsingu til Blatter á þinginu voru Jamaíka, Haíti, Turks- og Caicoseyjar, Kúba, Panama, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Púertó Ríkó. Sepp Blatter er að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spillingu og einræðistilburði í sinni forsetatíð. Forsetakosningarnar fara fram 30.maí næstkomandi en þar eru einnig í framboði Luis Figo, fyrrum besti fótboltamaður heims, Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins og jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33 Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30 Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00 Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30 Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00 Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira
HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33
Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30
Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00
Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30
Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00
Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30