Gæti misst af Masters vegna veikinda eiginkonu sinnar 3. apríl 2015 19:00 Mark Leishman Getty Ástralski kylfingurinn Mark Leishman gæt misst af Masters mótinu í næstu viku eftir að eiginkona hans veiktist alvarlega. Leishman var valinn nýliði ársins á PGA-mótaröðinni árið 2009 og árið 2013 var hann í baráttu efstu manna á Masters mótinu alveg fram á síðasta hring. Eiginkona hans, Audrey Hill Leishman, veiktist skyndilega í fyrradag og þurfti á bráðri sjúkrahúsþjónustu að halda en hún féll í yfirlið og var síðar greind með lungnabólgu og sýkingu í öndunarfærum. Líðan Audrey hefur þó batnað og hún er komin til meðvitundar en í yfirlýsingu sem Leishman fjölskyldan gaf frá sér í gær þakka þau fyrir þann stuðning sem þeim hefur verið veittur á þessum erfiðu tímum. Þar kemur einnig fram að Mark sé ekki að hugsa um Masters mótið í næstu viku heldur velti þátttaka hans í mótinu eingöngu á heilsu eiginkonu sinnar. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Mark Leishman gæt misst af Masters mótinu í næstu viku eftir að eiginkona hans veiktist alvarlega. Leishman var valinn nýliði ársins á PGA-mótaröðinni árið 2009 og árið 2013 var hann í baráttu efstu manna á Masters mótinu alveg fram á síðasta hring. Eiginkona hans, Audrey Hill Leishman, veiktist skyndilega í fyrradag og þurfti á bráðri sjúkrahúsþjónustu að halda en hún féll í yfirlið og var síðar greind með lungnabólgu og sýkingu í öndunarfærum. Líðan Audrey hefur þó batnað og hún er komin til meðvitundar en í yfirlýsingu sem Leishman fjölskyldan gaf frá sér í gær þakka þau fyrir þann stuðning sem þeim hefur verið veittur á þessum erfiðu tímum. Þar kemur einnig fram að Mark sé ekki að hugsa um Masters mótið í næstu viku heldur velti þátttaka hans í mótinu eingöngu á heilsu eiginkonu sinnar.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira