Hefur ekki náð samkomulagi við Omos um greiðslu skaðabóta Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 16:10 Gísli Freyr Valdórsson. Vísir/GVA „Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki,“ segir Ólafur Garðarsson, verjandi Gísla Freys Valdórssonar, um samningaviðræður við Tony Omos um skaðabætur vegna lekamálsins. Gísli Freyr játaði að hafa lekið persónuupplýsingum um Omos sem birtust í fjölmiðlum en Omos hefur krafið Gísla Frey um fimm milljónir króna í bætur vegna lekans. Fyrirtaka í skaðabótamáli hans gegn Gísla Frey fer fram á morgun en Ólafur Garðarsson segir samningar ekki hafa náðst. „Það hefur tekist að sætta hin tvö málin en ekki þetta að sinni allavega, það er búið að reyna mikið,“ segir Ólafur. Hin tvö málin sem hann vísar til varða íslenska konu og Evelyn Glory Joseph en upplýsingar um þær voru einnig í því minnisblaði um Tony Omos sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu þegar hann gegndi starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Íslenska konan krafði Gísla Frey um 2,5 milljónir króna en Evelyn krafði hann um 4,5 milljónir króna. „Það er búið að sætta hin tvö málin og við ákváðum að vera ekki ræða um fjárhæðirnar en þær eru töluverðar,“ segir Ólafur. Hann segist ekki geta svarað því hvort samningaviðræður munu eiga sér stað fyrir fyrirtökuna á morgun. Spurður hvort mikið beri á milli Gísla Freys og Omos svarar Ólafur: „Nei, það held ég ekki. En það er kannski eitthvað annað, ég get ekki svarað fyrir Tony.“ Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17 Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45 Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
„Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki,“ segir Ólafur Garðarsson, verjandi Gísla Freys Valdórssonar, um samningaviðræður við Tony Omos um skaðabætur vegna lekamálsins. Gísli Freyr játaði að hafa lekið persónuupplýsingum um Omos sem birtust í fjölmiðlum en Omos hefur krafið Gísla Frey um fimm milljónir króna í bætur vegna lekans. Fyrirtaka í skaðabótamáli hans gegn Gísla Frey fer fram á morgun en Ólafur Garðarsson segir samningar ekki hafa náðst. „Það hefur tekist að sætta hin tvö málin en ekki þetta að sinni allavega, það er búið að reyna mikið,“ segir Ólafur. Hin tvö málin sem hann vísar til varða íslenska konu og Evelyn Glory Joseph en upplýsingar um þær voru einnig í því minnisblaði um Tony Omos sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu þegar hann gegndi starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Íslenska konan krafði Gísla Frey um 2,5 milljónir króna en Evelyn krafði hann um 4,5 milljónir króna. „Það er búið að sætta hin tvö málin og við ákváðum að vera ekki ræða um fjárhæðirnar en þær eru töluverðar,“ segir Ólafur. Hann segist ekki geta svarað því hvort samningaviðræður munu eiga sér stað fyrir fyrirtökuna á morgun. Spurður hvort mikið beri á milli Gísla Freys og Omos svarar Ólafur: „Nei, það held ég ekki. En það er kannski eitthvað annað, ég get ekki svarað fyrir Tony.“
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17 Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45 Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17
Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45
Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15