Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2015 14:53 Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í nóvember á síðasta ári. vísir/gva Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Omos hafði krafist fimm milljóna króna úr hendi Gísla Freys, en að sögn lögmanns Omos, Stefáns Karls Kristjánssonar, er upphæð skaðabótanna trúnaðarmál. Stundin greinir þó frá því að upphæðin sé innan við ein milljón króna. Gísli Freyr hefur því nú náð sáttum við aðilana þrjá sem nafngreindir voru í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við lekamálið svokallaða. Ekki hefur verið greint frá því hversu háar bætur samið var um, en Evelyn Glory Joseph fór fram á 4,5 milljónir og íslensk kona fram á 2,5 milljónir. Tony Omos stendur enn í málaferlum við íslenska ríkið. Lekamálið Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29. janúar 2015 15:13 Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29. desember 2014 08:00 Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27. janúar 2015 11:59 Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26. febrúar 2015 10:06 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Omos hafði krafist fimm milljóna króna úr hendi Gísla Freys, en að sögn lögmanns Omos, Stefáns Karls Kristjánssonar, er upphæð skaðabótanna trúnaðarmál. Stundin greinir þó frá því að upphæðin sé innan við ein milljón króna. Gísli Freyr hefur því nú náð sáttum við aðilana þrjá sem nafngreindir voru í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við lekamálið svokallaða. Ekki hefur verið greint frá því hversu háar bætur samið var um, en Evelyn Glory Joseph fór fram á 4,5 milljónir og íslensk kona fram á 2,5 milljónir. Tony Omos stendur enn í málaferlum við íslenska ríkið.
Lekamálið Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29. janúar 2015 15:13 Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29. desember 2014 08:00 Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27. janúar 2015 11:59 Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26. febrúar 2015 10:06 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29. janúar 2015 15:13
Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29. desember 2014 08:00
Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27. janúar 2015 11:59
Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26. febrúar 2015 10:06
Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12