Erlent

Birta myndband úr geimnum af sólmyrkvanum

Atli Ísleifsson skrifar
Myndbandið er tekið úr gervihnettinum Proba-2.
Myndbandið er tekið úr gervihnettinum Proba-2.
Evrópska geimferðastofnunin ESA hefur birt myndband af sólmyrkva dagsins sem tekið var úr gervihnettinum Proba-2.

Proba-2 notaðist við SWAP myndavél sína til að ná myndum af því þegar tunglið fór fyrir sólina.

Myndir úr SWAP eru teknar þannig að vel sést til yfirborðs sólarinnar.


Tengdar fréttir

Hitastigið féll lítillega í myrkvanum

Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann.

Heilluðust af sólmyrkvanum

Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum.

Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu

Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri.

Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig

Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×