Stólarnir tóku fram úr í síðari hálfleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2015 20:55 Pétur Rúnar Birgisson var lykilmaður í liði Tindastóls í kvöld. Vísir/Valli Tindastóll er með 1-0 forystu í rimmu sinni gegn Þór frá Þorlákshöfn í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Stólarnir höfðu betur á heimavelli í kvöld, 97-85, en aðeins munaði einu stigi á liðunum í hálfleik. Tindastóll leiddi, 45-44. Heimamenn byrjuðu betur í leiknum en Þór spilaði vel í öðrum leikhluta og vann hann, 28-19. Heimamenn náðu að síga fram úr, hægt og rólega í síðari hálfleik, en þar munaði miklu um framlag Péturs Rúnars Birgissonar sem setti niður þrjá þrista í fjórða leikhluta og skoraði alls sautján stig. Myron Dempsey skoraði 26 stig og tók sextán fráköst þrátt fyrir að hafa lítið spilað í síðari hálfleik. Pétur Rúnar kom næstur með nítján stig og Ingvi Rafn Ingvarsson átján. Hjá Þór var Darrin Govins atkvæðamikill með 29 stig en Tómas Heiðar Tómasson kom næstur með nítján. Næsti leikur liðanna verður í Þorlákshöfn á mánudagskvöldið.Tölfræði leiksins:Tindastóll-Þór Þ. 97-85 (26-16, 19-28, 22-18, 30-23)Tindastóll: Myron Dempsey 26/16 fráköst/3 varin skot, Pétur Rúnar Birgisson 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 18/6 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 10/13 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 8/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 7/5 stoðsendingar, Viðar Ágústsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Þór Þ.: Darrin Govens 29, Tómas Heiðar Tómasson 19, Nemanja Sovic 12/6 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9/8 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 8, Oddur Ólafsson 3/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/9 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Tindastóll er með 1-0 forystu í rimmu sinni gegn Þór frá Þorlákshöfn í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Stólarnir höfðu betur á heimavelli í kvöld, 97-85, en aðeins munaði einu stigi á liðunum í hálfleik. Tindastóll leiddi, 45-44. Heimamenn byrjuðu betur í leiknum en Þór spilaði vel í öðrum leikhluta og vann hann, 28-19. Heimamenn náðu að síga fram úr, hægt og rólega í síðari hálfleik, en þar munaði miklu um framlag Péturs Rúnars Birgissonar sem setti niður þrjá þrista í fjórða leikhluta og skoraði alls sautján stig. Myron Dempsey skoraði 26 stig og tók sextán fráköst þrátt fyrir að hafa lítið spilað í síðari hálfleik. Pétur Rúnar kom næstur með nítján stig og Ingvi Rafn Ingvarsson átján. Hjá Þór var Darrin Govins atkvæðamikill með 29 stig en Tómas Heiðar Tómasson kom næstur með nítján. Næsti leikur liðanna verður í Þorlákshöfn á mánudagskvöldið.Tölfræði leiksins:Tindastóll-Þór Þ. 97-85 (26-16, 19-28, 22-18, 30-23)Tindastóll: Myron Dempsey 26/16 fráköst/3 varin skot, Pétur Rúnar Birgisson 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 18/6 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 10/13 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 8/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 7/5 stoðsendingar, Viðar Ágústsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Þór Þ.: Darrin Govens 29, Tómas Heiðar Tómasson 19, Nemanja Sovic 12/6 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9/8 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 8, Oddur Ólafsson 3/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/9 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira