Húsnæðisverð hækkað 13 sinnum hraðar en laun í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2015 12:34 Bandarískt heimili. Það er ekki bara á Íslandi sem húsnæðisverð hefur hækkað óhóflega að undanförnu. Í Bandaríkjunum hækkaði verð á húsnæði 13 sinnum meira en laun í landinu frá öðrum ársfjórðungi ársins 2012 til sama fjórðungs í fyrra. Á þessum tíma hækkuðu laun um 1,3% en húsnæði um 17%. Eins og hér á landi er stærsti áhrifaþátturinn í þessari hækkun húsnæðisverðs kaup fjárfesta á húsnæði sem þau síðan leigja út. Auk þess hefur mjög aukist að erlendir ríkisborgarar hafi keypt húsnæði á háu verði í Bandaríkjunum og það gjarnan með reiðufé. Einn áhrifaþáttur enn er sá að vextir eru nú óvenju lágir í Bandaríkjunum og það hefur hvatt kaupendur húsnæðis til fjárfestinga og ákveðin samkeppni hefur myndast milli þeirra sem keyrt hefur upp verð fasteigna. Áhrif þessa alls er að erfiðara er fyrir hinn almenna borgar í Bandaríkjunum að eignast sitt eigið húsnæði og meira að ráðstöfunarfé þess fer í húsnæðiskostnað. Ekkert ósvipuð staða og hér á landi. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Það er ekki bara á Íslandi sem húsnæðisverð hefur hækkað óhóflega að undanförnu. Í Bandaríkjunum hækkaði verð á húsnæði 13 sinnum meira en laun í landinu frá öðrum ársfjórðungi ársins 2012 til sama fjórðungs í fyrra. Á þessum tíma hækkuðu laun um 1,3% en húsnæði um 17%. Eins og hér á landi er stærsti áhrifaþátturinn í þessari hækkun húsnæðisverðs kaup fjárfesta á húsnæði sem þau síðan leigja út. Auk þess hefur mjög aukist að erlendir ríkisborgarar hafi keypt húsnæði á háu verði í Bandaríkjunum og það gjarnan með reiðufé. Einn áhrifaþáttur enn er sá að vextir eru nú óvenju lágir í Bandaríkjunum og það hefur hvatt kaupendur húsnæðis til fjárfestinga og ákveðin samkeppni hefur myndast milli þeirra sem keyrt hefur upp verð fasteigna. Áhrif þessa alls er að erfiðara er fyrir hinn almenna borgar í Bandaríkjunum að eignast sitt eigið húsnæði og meira að ráðstöfunarfé þess fer í húsnæðiskostnað. Ekkert ósvipuð staða og hér á landi.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira