Tillögur að nýjum Reykjavíkurhúsum í Vesturbugt og Kirkjusandi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. mars 2015 14:08 Vesturbugt samkvæmt nýju deiliskipulagi. Mynd/Ask arkitektar Borgarráð fjallaði í morgun um skýrslu starfshóps um nýju Reykjavíkurhúsin sem ætlunin er að rísi, meðal annars í Vesturbugt og á Kirkjusandi. Áttatíu íbúðir hið minnsta verða í Vesturbugt undir merkjum Reykjavíkurhúsa, en gert er ráð fyrir að hluti þeirra verði félagslegar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Reykjavíkurborg vill tryggja að sem best félagsleg blöndun verði í Vesturbugt og Kirkjusandi sem munu byggjast upp á næstu árum.mynd/askarkitektar. Lagðar voru fram tillögur um hvernig staðið verði að úthlutuninni en gert er ráð fyrir samstarfi við einkaaðila við uppbygginguna, auk félaga sem reka leigu- og búseturéttarhúsnæði. Auglýst verður sérstaklega eftir samstarfsaðilum í því skyni en borgarráð mun taka afstöðu til tillagnanna á næsta fundi sínum. Kirkjusandur. Athugið að teikningin sýnir frumhugmynd að því hvernig byggðin gæti litið út. Í Vesturbugt við gömlu höfnina er gert ráð fyrir að byggist upp 24 þúsund fermetrar af mannvirkjum. Samkvæmt nýjum drögum að deiliskipulagi fyrir reitinn verða byggðar 165 íbúðir á reitnum sem skiptast í útsýnisíbúðir, almennar íbúðir og raðhús auk leikskóla. Á Kirkjusandsreitnum er gert ráð fyrir á annað hundrað íbúðum undir merkjum Reykjavíkurhúsa. Um leið og útboðskilmálar hafa verið samþykktir verður auglýst eftir samstarfsaðilum en gera má ráð fyrir því um miðjan apríl. Uppbygging við Vesturbugt Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Vilja að leitað verði umsagna vegna nýju Reykjavíkurhúsanna Kynningin að mestu leyti byggð á húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2011. 26. mars 2015 14:55 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Borgarráð fjallaði í morgun um skýrslu starfshóps um nýju Reykjavíkurhúsin sem ætlunin er að rísi, meðal annars í Vesturbugt og á Kirkjusandi. Áttatíu íbúðir hið minnsta verða í Vesturbugt undir merkjum Reykjavíkurhúsa, en gert er ráð fyrir að hluti þeirra verði félagslegar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Reykjavíkurborg vill tryggja að sem best félagsleg blöndun verði í Vesturbugt og Kirkjusandi sem munu byggjast upp á næstu árum.mynd/askarkitektar. Lagðar voru fram tillögur um hvernig staðið verði að úthlutuninni en gert er ráð fyrir samstarfi við einkaaðila við uppbygginguna, auk félaga sem reka leigu- og búseturéttarhúsnæði. Auglýst verður sérstaklega eftir samstarfsaðilum í því skyni en borgarráð mun taka afstöðu til tillagnanna á næsta fundi sínum. Kirkjusandur. Athugið að teikningin sýnir frumhugmynd að því hvernig byggðin gæti litið út. Í Vesturbugt við gömlu höfnina er gert ráð fyrir að byggist upp 24 þúsund fermetrar af mannvirkjum. Samkvæmt nýjum drögum að deiliskipulagi fyrir reitinn verða byggðar 165 íbúðir á reitnum sem skiptast í útsýnisíbúðir, almennar íbúðir og raðhús auk leikskóla. Á Kirkjusandsreitnum er gert ráð fyrir á annað hundrað íbúðum undir merkjum Reykjavíkurhúsa. Um leið og útboðskilmálar hafa verið samþykktir verður auglýst eftir samstarfsaðilum en gera má ráð fyrir því um miðjan apríl.
Uppbygging við Vesturbugt Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Vilja að leitað verði umsagna vegna nýju Reykjavíkurhúsanna Kynningin að mestu leyti byggð á húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2011. 26. mars 2015 14:55 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Vilja að leitað verði umsagna vegna nýju Reykjavíkurhúsanna Kynningin að mestu leyti byggð á húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2011. 26. mars 2015 14:55