Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour