Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour