Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2015 16:30 Luis Suarez og Lionel Messi. Vísir/Getty Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum. Luis Suarez var í þrjú og hálft ár hjá Liverpool og komst á þeim tíma í hóp með bestu fótboltamönnum heims. Hann var frábær síðustu tímabilin sín hjá Anfield. „Ég veit ekki hvort að það sé herferð í gangi gegn mér í ensku pressunni en það er ekki hægt að sjá annað en að þeir sakni mín. Þeir gagnrýna mig svo mikið að þeir reyna að finna eitthvað sem er ekki þar," sagði Luis Suarez í viðtali við beIN SPORTS. „Ég sagði hingað og ekki lengra. Ég sagði þeim að ég hafi farið frá Englandi af því að ég var orðinn þreyttur á þeim. Samt eru þeir ennþá að leita að mér," sagði Suarez og vísar þá til umfjöllunar um að hann hafi átt að hafa reynt að bíta Martin Demichelis í Meistaradeildarleik Barcelona og Manchester City á dögunum. „Ég er mjög ánægður hjá Barcelona. Draumur rættist hjá mér að spila fyrir besta félag í heimi og ég nýt þess í botn. Ég er að skila til liðsins og það róar mig og sýnir mér að ég er mikilvægur," sagði Suarez sem skoraði tvö mörk í sigrinum á Manchester City í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. „Fjölskyldan er líka ánægð í Barcelona og nýtur þess að búa í borg sem við þekkjum. Börnin sóma sér vel í skólanum og konan mín er mjög ánægð," sagði Suarez.Luis Suarez með syni sínum Benjamin Suarez og dótturinni Delfinu Suarez.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum. Luis Suarez var í þrjú og hálft ár hjá Liverpool og komst á þeim tíma í hóp með bestu fótboltamönnum heims. Hann var frábær síðustu tímabilin sín hjá Anfield. „Ég veit ekki hvort að það sé herferð í gangi gegn mér í ensku pressunni en það er ekki hægt að sjá annað en að þeir sakni mín. Þeir gagnrýna mig svo mikið að þeir reyna að finna eitthvað sem er ekki þar," sagði Luis Suarez í viðtali við beIN SPORTS. „Ég sagði hingað og ekki lengra. Ég sagði þeim að ég hafi farið frá Englandi af því að ég var orðinn þreyttur á þeim. Samt eru þeir ennþá að leita að mér," sagði Suarez og vísar þá til umfjöllunar um að hann hafi átt að hafa reynt að bíta Martin Demichelis í Meistaradeildarleik Barcelona og Manchester City á dögunum. „Ég er mjög ánægður hjá Barcelona. Draumur rættist hjá mér að spila fyrir besta félag í heimi og ég nýt þess í botn. Ég er að skila til liðsins og það róar mig og sýnir mér að ég er mikilvægur," sagði Suarez sem skoraði tvö mörk í sigrinum á Manchester City í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. „Fjölskyldan er líka ánægð í Barcelona og nýtur þess að búa í borg sem við þekkjum. Börnin sóma sér vel í skólanum og konan mín er mjög ánægð," sagði Suarez.Luis Suarez með syni sínum Benjamin Suarez og dótturinni Delfinu Suarez.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira