Eyjabúar þurfa að drekka sjó Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 16:47 Eyðileggingin á svæðinu er gífurleg. Vísir/EPA Íbúar einangraðar eyju nærri Vanuatu er byrjaðir að drekka saltvatn í kjölfar fellibyls sem fór þar yfir. Fólkið bíður eftir alþjóðlegri hjálp, en hjálparstarfsmenn eiga erfitt með að ná til lítilla eyja sem liggja nærri Vanuatu. Búið er á meira en 60 eyjum á svæðinu. Auk skorts á drykkjarvatni er mikil þörf fyrir mat og skjól fyrir þá tugi þúsunda sem misstu heimili sín í fellibylnum. Miklir vatnavextir og flóð hafa komið í veg fyrir að hjálparstarfsmenn geti lent flugvélum á eyjunum. Á vef BBC segir að það að drekka saltvatn geti leitt til dauða. Hingað til er vitað til þess að ellefu létu lífið í fellibylnum. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því að fellibylurinn gekk yfir svæðið liggur ekki fyrir hve miklar skemmdirnar voru, en endurbyggingin mun líklega taka langan tíma. Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 „Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Íbúar einangraðar eyju nærri Vanuatu er byrjaðir að drekka saltvatn í kjölfar fellibyls sem fór þar yfir. Fólkið bíður eftir alþjóðlegri hjálp, en hjálparstarfsmenn eiga erfitt með að ná til lítilla eyja sem liggja nærri Vanuatu. Búið er á meira en 60 eyjum á svæðinu. Auk skorts á drykkjarvatni er mikil þörf fyrir mat og skjól fyrir þá tugi þúsunda sem misstu heimili sín í fellibylnum. Miklir vatnavextir og flóð hafa komið í veg fyrir að hjálparstarfsmenn geti lent flugvélum á eyjunum. Á vef BBC segir að það að drekka saltvatn geti leitt til dauða. Hingað til er vitað til þess að ellefu létu lífið í fellibylnum. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því að fellibylurinn gekk yfir svæðið liggur ekki fyrir hve miklar skemmdirnar voru, en endurbyggingin mun líklega taka langan tíma.
Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 „Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53
Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45
Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47
Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00
„Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47