GameTíví: Uppáhaldsleikir Steinda Jr. Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2015 17:46 Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira