Tölvuleikjanördinn Frank Underwood hættur að spila skotleiki 1. mars 2015 13:42 Francis Joseph Underwood, leikinn af Kevin Spacey. Frank er PlayStation 4-maður. VÍSIR/NETFLIX Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Margir vonuðust til að sjá Underwood spila Call of Duty: Advanced Warfare en Kevin Spacey leikur þar einnig Bandaríkjaforseta. Í fyrri þáttaröðum hefur Underwood farið mikinn í fyrstu persónu skotleikjum og virðist vera afar hrifinn af PlayStation Vita leikjatölvunni litlu. Það fer þó heldur minna fyrir skotleikjunum í þriðju þáttaröðinni. Þess í stað eyðir Underwood tíma sínum í leikjum á borð við Monument Valley og The Stanley Parable. Tölvuleikir leika reyndar stórt hlutverk í þriðju þáttaröð House of Cards. Ekki verður farið nánar út í það enda serían nýkomin á Netflix. Leikjavísir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Margir vonuðust til að sjá Underwood spila Call of Duty: Advanced Warfare en Kevin Spacey leikur þar einnig Bandaríkjaforseta. Í fyrri þáttaröðum hefur Underwood farið mikinn í fyrstu persónu skotleikjum og virðist vera afar hrifinn af PlayStation Vita leikjatölvunni litlu. Það fer þó heldur minna fyrir skotleikjunum í þriðju þáttaröðinni. Þess í stað eyðir Underwood tíma sínum í leikjum á borð við Monument Valley og The Stanley Parable. Tölvuleikir leika reyndar stórt hlutverk í þriðju þáttaröð House of Cards. Ekki verður farið nánar út í það enda serían nýkomin á Netflix.
Leikjavísir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira