Mætir æfingafélaga Klitschko-bræðra | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2015 22:30 Gunnar Kolbeinn Sigurðsson. mynd/skjáskot „Það eru viðbrigði að fara frá því að berjast með stóra hanska yfir í það að berjast með hanska sem verja ekki nema hnúana á þér.“ Þetta sagði Gunnar Kolbeinn Sigurðsson, hnefaleikakappi, í innslagi Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar keppti á HM áhugamanna í boxi árið 2011 og á að baki 38 bardaga sem áhugamaður. Í nóvember fyrra steig hann skrefið til fulls og varð atvinnumaður í greininni. Hann á einn bardaga að baki sem atvinnumaður, en hann lagði Letta að velli á síðasta ári. „Hvert högg getur verið síðasta höggið í bardaganum,“ segir Gunnar um þungavigtarflokkinn sem hann keppir í. „Það má ekki vanmeta neinn. Allir geta unnið alla í þungavigtinni. Þeir slá fast. Þetta eru stórir menn.“ Atvinnumennskan er eitthvað sem hefur alltaf heillað Gunnar. „Frá því ég byrjaði langaði mig að gera þetta. Þetta er eitthvað sem ég elska og að geta unnið við það er algjör draumur.“ Gunnar er þessa dagana í æfingabúðum í Svíþjóð, en í næsta mánuði keppir hann í Finnlandi á móti besta hnefaleikakappa Lettlands. „Hann er þrautreyndur, 37 ára gamall og búinn að keppa 59 bardaga. Hann er búinn að keppa við tvo Evrópumeistara og var í æfingabúðum með Klitschko-bræðrum,“ segir Gunnar Kolbeinn. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
„Það eru viðbrigði að fara frá því að berjast með stóra hanska yfir í það að berjast með hanska sem verja ekki nema hnúana á þér.“ Þetta sagði Gunnar Kolbeinn Sigurðsson, hnefaleikakappi, í innslagi Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar keppti á HM áhugamanna í boxi árið 2011 og á að baki 38 bardaga sem áhugamaður. Í nóvember fyrra steig hann skrefið til fulls og varð atvinnumaður í greininni. Hann á einn bardaga að baki sem atvinnumaður, en hann lagði Letta að velli á síðasta ári. „Hvert högg getur verið síðasta höggið í bardaganum,“ segir Gunnar um þungavigtarflokkinn sem hann keppir í. „Það má ekki vanmeta neinn. Allir geta unnið alla í þungavigtinni. Þeir slá fast. Þetta eru stórir menn.“ Atvinnumennskan er eitthvað sem hefur alltaf heillað Gunnar. „Frá því ég byrjaði langaði mig að gera þetta. Þetta er eitthvað sem ég elska og að geta unnið við það er algjör draumur.“ Gunnar er þessa dagana í æfingabúðum í Svíþjóð, en í næsta mánuði keppir hann í Finnlandi á móti besta hnefaleikakappa Lettlands. „Hann er þrautreyndur, 37 ára gamall og búinn að keppa 59 bardaga. Hann er búinn að keppa við tvo Evrópumeistara og var í æfingabúðum með Klitschko-bræðrum,“ segir Gunnar Kolbeinn. Allt innslagið má sjá hér að neðan.
Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira