Fyrrum lögreglumaður ber af sér sök Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 09:19 Myndbandsupptaka frá umræddu atviki hefur vakið mikla athygli. Vísir/AFP Richard Barklie, fyrrum lögreglumaður frá Norður-Írlandi, segist ekki vera kynþáttahatari en hann var einn af þeim mönnum sem var eftirlýstur af breskum yfirvöldum í tengslum við atvik í neðanjarðarlest í París í síðustu viku. Þeldökkum manni var þá meinaður aðgangur að lest sem var þétt setin af stuðningsmönnum Chelsea eftir viðureign liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Atvikið náðist á myndband og hafa fimm stuðningsmenn þegar verið settir í bann frá Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, vegna málsins. Þeir eiga yfir höfði sér ævilangt bann frá leikjum liðsins og þunga refsingu í franska dómskerfinu verði þeir handteknir og færðir fyrir rétt. Barklie segist þó ekki tilheyra þessum hópi og að hann hafi ekki veist að manninum. Lögmaður hans sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fullu samstarfi við lögreglu er heitið. Barklie hefur þar að auki starfað lengi með mannréttindarsamtökum í Belfast sem og í Afríku og Indlandi. Hann hefur verið ársmiðahafi hjá Chelsea í meira en 20 ár og var einn á ferð á umræddum leik í París. Hann þekkir ekki til þeirra stuðningsmanna sem veittust að manninum. „Hann mun segja lögreglu sína hlið málsins sem varpar ljósi á kringumstæður eins og þær voru á þessum tíma,“ sagði í yfirlýsingunni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Richard Barklie, fyrrum lögreglumaður frá Norður-Írlandi, segist ekki vera kynþáttahatari en hann var einn af þeim mönnum sem var eftirlýstur af breskum yfirvöldum í tengslum við atvik í neðanjarðarlest í París í síðustu viku. Þeldökkum manni var þá meinaður aðgangur að lest sem var þétt setin af stuðningsmönnum Chelsea eftir viðureign liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Atvikið náðist á myndband og hafa fimm stuðningsmenn þegar verið settir í bann frá Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, vegna málsins. Þeir eiga yfir höfði sér ævilangt bann frá leikjum liðsins og þunga refsingu í franska dómskerfinu verði þeir handteknir og færðir fyrir rétt. Barklie segist þó ekki tilheyra þessum hópi og að hann hafi ekki veist að manninum. Lögmaður hans sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fullu samstarfi við lögreglu er heitið. Barklie hefur þar að auki starfað lengi með mannréttindarsamtökum í Belfast sem og í Afríku og Indlandi. Hann hefur verið ársmiðahafi hjá Chelsea í meira en 20 ár og var einn á ferð á umræddum leik í París. Hann þekkir ekki til þeirra stuðningsmanna sem veittust að manninum. „Hann mun segja lögreglu sína hlið málsins sem varpar ljósi á kringumstæður eins og þær voru á þessum tíma,“ sagði í yfirlýsingunni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15
Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30
Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50
Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09