Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir fá niðurstöður athugunnar Persónuverndar á samskiptum þeirra á morgun. Niðurstöðurnar verða svo birtar almenningi á mánudag. Þetta segir Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd, í samtali við Vísi en Kjarninn greindi frá þessu í morgun.
Persónuvernd hefur haft samskipti Gísla Freys, fyrrverandi aðstoðarmanns Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og núverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, í kringum lekamáli til skoðunar. Fyrir liggur að Sigríður afhenti Gísla Frey upplýsingar sem hann átti ekki rétt á.
Persónuvernd lýkur athugun sinni á morgun

Tengdar fréttir

Niðurstaða um mánaðamótin
Persónuvernd mun ekki skila af sér niðurstöðu um athugun á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, þáverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, í aðdraganda lekamálsins svokallaða.

Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag
Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar

Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn
Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum

Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys
Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn