Geir fundaði með Figo í Danmörku Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. febrúar 2015 12:30 Geir Þorsteinsson þriðji frá vinstri og Figo sjötti frá vinstri. mynd/twitter Luis Figo, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, býður sig fram á móti Sepp Blatter sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Kosningabarátta hans er hafin, en um helgina hitti hann formenn níu knattspyrnusambanda í Kaupmannahöfn til að ræða framtíðarhugmyndir sínar. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á meðal þeirra sem sóttu fundinn og ræddu við Figo. Þeir stilltu sér svo allir upp á mynd saman eftir fundinn. „Gríðarlega ánægjulegt að vera í Kaupmananhöfn með níu samböndum að ræða framtíð fótboltans,“ skrifaði Figo á Twitter-síðu sína eftir fundinn. Ein framsæknasta hugmynd Figo er að stækka HM verulega í 48 lið og jafnvel 64 lið. Hann vill að lönd utan Evrópu njóti góðs af þeirri stækkun. Forsetakosningar FIFA fara fram á aðalfundi sambandsins sem haldinn verður í Zürich 31. maí til 1. júní.Big pleasure to be in Copenhagen with nine federations discussing ideas for football's future! #ForFootball pic.twitter.com/6kMcUHw5N8— Luís Figo (@LuisFigo) February 24, 2015 FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30 Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira
Luis Figo, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, býður sig fram á móti Sepp Blatter sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Kosningabarátta hans er hafin, en um helgina hitti hann formenn níu knattspyrnusambanda í Kaupmannahöfn til að ræða framtíðarhugmyndir sínar. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á meðal þeirra sem sóttu fundinn og ræddu við Figo. Þeir stilltu sér svo allir upp á mynd saman eftir fundinn. „Gríðarlega ánægjulegt að vera í Kaupmananhöfn með níu samböndum að ræða framtíð fótboltans,“ skrifaði Figo á Twitter-síðu sína eftir fundinn. Ein framsæknasta hugmynd Figo er að stækka HM verulega í 48 lið og jafnvel 64 lið. Hann vill að lönd utan Evrópu njóti góðs af þeirri stækkun. Forsetakosningar FIFA fara fram á aðalfundi sambandsins sem haldinn verður í Zürich 31. maí til 1. júní.Big pleasure to be in Copenhagen with nine federations discussing ideas for football's future! #ForFootball pic.twitter.com/6kMcUHw5N8— Luís Figo (@LuisFigo) February 24, 2015
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30 Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira
Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30
Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30