Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. Óli segir leikinn vera mjög góðan og í raun vera eins og góð hasarmynd.
Í tilefni dómsins bregður Óli sér í líki Sir Galahad, söguhetju The Order: 1886. Sverri virðist falla breytingunni á útliti Óla vel í geð.
En hvernig er þessi leikur sem svo margir hafa beðið eftir? Dóminn frá Óla og Svessa má sjá hér.