Everton lagði Young Boys frá Sviss, 3-1, og 7-2 samanlagt. Auðvelt verkefni fyrir strákana úr Guttagarði.
Romelu Lukaku í stuði með tvö mörk og Kevin Mirallas skoraði einnig snoturt mark. Lukaku skoraði fimm mörk í þessum leikjum gegn Young Boys.
Everton er því eina enska liðið sem komst í 16-liða úrslitin.
Úrslit:
Club Brugge-AaB 3-0
Brugge fer áfram 6-1 samanlagt.
Athletic Bilbao-Torino 2-3
Torino fer áfram 4-5 samanlagt.
Sporting-Wolfsburg 0-0
Wolfsburg fer áfram 0-2 samanlagt.
Olympiakos-Dnipro 2-2
Dnipro fer áfram 2-4 samanlagt.
Napoli-Trabzonspor 1-0
Napoli fer áfram 5-0 samanlagt.
Feyenoord-Roma 1-2
Roma fer áfram 2-3 samanlagt.