Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld.
Mikil stemning var í gær en hátíðin hófst á fimmtudagskvöldið.
Ljósmyndarar frá vefsíðunni Live Project voru mættir á staðinn og fönguðu rafmagnað andrúmsloftið. Hægt er að skoða myndasafn frá hátíðinni neðst í fréttinni.
Live Project er með fjölda fólks á sínum snærum á hátíðinni og er hægt að fylgjast betur með stemmningunni á Sónar á síðunni þar sem birtast bæði myndir og myndbönd.
Sónar lýkur í kvöld en alls koma yfir sextíu listamenn fram á fimm sviðum í Hörpu.
Rafmögnuð stemning á Sónar

Tengdar fréttir

Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær
Uppselt er á Sónar.

Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram
Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar.

Milljarður rís í Hörpu
Öllum landsmönnum er boðið að dansa gegn kynbundnu ofbeldi í Hörpu í hádeginu.

Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína
Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst.

Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist
Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist.