Kona í haldi lögreglu vegna mannsláts í Hafnarfirði Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 14. febrúar 2015 19:10 Tilkynning þess efnis að maður væri látinn barst lögreglu um þrjúleytið. Konan sem er í haldi er fædd árið 1959. Vísir/Anton Brink Kona á sextugsaldri er í haldi lögreglu vegna mannsláts í Hafnarfirði. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er talið að banameinið hafi verið hnífstunga en Kristján Ingi Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að það verði ekki ljóst fyrr en búið verði að kryfja líkið. Aðspurður hvort banavopnið hafi fundist á vettvangi segir Kristján Ingi það ekki alveg liggja fyrir. Maðurinn sem er látinn var rúmlega fertugur en talið er að þau hafi verið sambýlisfólk. Vettvangsrannsókn er lokið og reiknað er með því að yfirheyrsla yfir konunni fari fram í kvöld. Í kjölfarið verði tekin ákvörðun um hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir henni. Tilkynning þess efnis að maður væri látinn barst lögreglu um þrjúleytið. Konan sem er í haldi er fædd árið 1959. Uppfært klukkan 23:28 Kristján Ingi segir að ákvörðun um hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir konunni muni liggja fyrir á morgun. Hann gat ekki staðfest við fréttastofu hvort yfirheyrslum yfir henni væri lokið eður ei. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Morð í Skúlaskeiði 2015 Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kona á sextugsaldri er í haldi lögreglu vegna mannsláts í Hafnarfirði. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er talið að banameinið hafi verið hnífstunga en Kristján Ingi Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að það verði ekki ljóst fyrr en búið verði að kryfja líkið. Aðspurður hvort banavopnið hafi fundist á vettvangi segir Kristján Ingi það ekki alveg liggja fyrir. Maðurinn sem er látinn var rúmlega fertugur en talið er að þau hafi verið sambýlisfólk. Vettvangsrannsókn er lokið og reiknað er með því að yfirheyrsla yfir konunni fari fram í kvöld. Í kjölfarið verði tekin ákvörðun um hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir henni. Tilkynning þess efnis að maður væri látinn barst lögreglu um þrjúleytið. Konan sem er í haldi er fædd árið 1959. Uppfært klukkan 23:28 Kristján Ingi segir að ákvörðun um hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir konunni muni liggja fyrir á morgun. Hann gat ekki staðfest við fréttastofu hvort yfirheyrslum yfir henni væri lokið eður ei. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Morð í Skúlaskeiði 2015 Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira