Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2015 11:34 Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, ásamt Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum. Vísir/AFP Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi hafa fallið um fjögur prósent í dag. Lækkunin er rakin til þess að fjármálaráðherrar evruríkjanna mistókst að ná samkomulagi við grísk stjórnvöld um lánagreiðslur til landsins í gær.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi hafnað samningsboði ESB um að endurnýja þegar gerðan samning um 240 milljarða evra lánapakka landsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, lýsti boðinu sem „óásættanlegu“ og „fáránlegu“. Varoufakis lýsti því þó yfir að hann væri reiðubúinn að að gera allt sem til þarf þannig að samkomulag náist. Grikkir væru reiðubúnir að samþykkja samning með öðrum skilyrðum. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum, varaði við að samkomulag yrði að nást innan örfárra daga. Sagði hann það vera undir Grikkjum komið hvort þeir vildu frekari greiðslur. Náist ekki samkomulag má reikna með að sjóðir Grikkja tæmist fljótt. Grikkland Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi hafa fallið um fjögur prósent í dag. Lækkunin er rakin til þess að fjármálaráðherrar evruríkjanna mistókst að ná samkomulagi við grísk stjórnvöld um lánagreiðslur til landsins í gær.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi hafnað samningsboði ESB um að endurnýja þegar gerðan samning um 240 milljarða evra lánapakka landsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, lýsti boðinu sem „óásættanlegu“ og „fáránlegu“. Varoufakis lýsti því þó yfir að hann væri reiðubúinn að að gera allt sem til þarf þannig að samkomulag náist. Grikkir væru reiðubúnir að samþykkja samning með öðrum skilyrðum. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum, varaði við að samkomulag yrði að nást innan örfárra daga. Sagði hann það vera undir Grikkjum komið hvort þeir vildu frekari greiðslur. Náist ekki samkomulag má reikna með að sjóðir Grikkja tæmist fljótt.
Grikkland Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira