Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 07:15 Branislav Ivanovic fagnar marki sínu í gær. Vísir/EPA Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Guardian komst yfir myndband þar sem stuðningsmenn Chelsea henda svörtum manni út úr lest á Richelieu-Drouot lestarstöðinni í miðborg Parísar. Þar má heyra hóp fólks kalla: „Við erum kynþáttahatarar (We're racist), við erum kynþáttahatarar og þannig viljum við vera." Aðeins seinna kallar annar maður: „Chelsea, Chelsea, Chelsea." Breskur maður, Paul Nolan að nafni, tók atvikið upp á símann sinn og sendi Guardian. Nolan sagði að maðurinn sem var hent út úr lestinni hafi verið í algjöru sjokki og að hann virtist ekki hafa áttað sig á því hverjir þetta voru sem hentu honum út. „Þetta var menningaráfall. Ég heyrði nokkra Frakka segja: Ég trúi þessu ekki. Þetta er brjálæði," sagði Paul Nolan við Guardian. Forráðamenn Chelsea hafa fordæmt hegðun stuðningsmannanna og sögðu jafnframt að ef viðkomandi eru ársmiðahafar eða meðlimir í félaginu þá mun Chelsea FC taka hart á brotum þeirra. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17. febrúar 2015 18:15 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17. febrúar 2015 21:51 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Guardian komst yfir myndband þar sem stuðningsmenn Chelsea henda svörtum manni út úr lest á Richelieu-Drouot lestarstöðinni í miðborg Parísar. Þar má heyra hóp fólks kalla: „Við erum kynþáttahatarar (We're racist), við erum kynþáttahatarar og þannig viljum við vera." Aðeins seinna kallar annar maður: „Chelsea, Chelsea, Chelsea." Breskur maður, Paul Nolan að nafni, tók atvikið upp á símann sinn og sendi Guardian. Nolan sagði að maðurinn sem var hent út úr lestinni hafi verið í algjöru sjokki og að hann virtist ekki hafa áttað sig á því hverjir þetta voru sem hentu honum út. „Þetta var menningaráfall. Ég heyrði nokkra Frakka segja: Ég trúi þessu ekki. Þetta er brjálæði," sagði Paul Nolan við Guardian. Forráðamenn Chelsea hafa fordæmt hegðun stuðningsmannanna og sögðu jafnframt að ef viðkomandi eru ársmiðahafar eða meðlimir í félaginu þá mun Chelsea FC taka hart á brotum þeirra.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17. febrúar 2015 18:15 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17. febrúar 2015 21:51 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33
Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17. febrúar 2015 18:15
Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30
Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17. febrúar 2015 21:51