Celtic hélt jöfnu gegn Inter | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 22:45 John Guidetti fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty John Guidetti tryggði Celtic 3-3 jafntefli gegn stórliði Inter frá Ítalíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Guidetti skoraði jöfnunarmark Skotanna á lokamínútum leiksins. Inter hafði komist 2-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins með marki Xherdan Shaqiri og Rodrigo Palacio en Celtic jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Palacio skoraði svö öðru sinni á 67. mínútu og kom Celtic yfir á ný en það dugði ekki til sigurs. Inter, sem sló Stjörnuna úr leik í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, á þó síðari leikinn eftir á heimavelli. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem vann 1-0 sigur á Legia Varsjá á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld.Úrslit kvöldsins: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4 Ajax - Legia Varsjá 1-0 Anderlecht - Dinamo Moskva 0-0 Celtic - Inter 3-3 Guingamp - Dynamo Kiev 2-1 Liverpool - Besiktas 1-0 Sevilla - Gladbach 1-0 Tottenham - Fiorentina 1-1 Villarreal - Salzburg 2-1 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37 Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36 Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11 Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
John Guidetti tryggði Celtic 3-3 jafntefli gegn stórliði Inter frá Ítalíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Guidetti skoraði jöfnunarmark Skotanna á lokamínútum leiksins. Inter hafði komist 2-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins með marki Xherdan Shaqiri og Rodrigo Palacio en Celtic jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Palacio skoraði svö öðru sinni á 67. mínútu og kom Celtic yfir á ný en það dugði ekki til sigurs. Inter, sem sló Stjörnuna úr leik í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, á þó síðari leikinn eftir á heimavelli. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem vann 1-0 sigur á Legia Varsjá á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld.Úrslit kvöldsins: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4 Ajax - Legia Varsjá 1-0 Anderlecht - Dinamo Moskva 0-0 Celtic - Inter 3-3 Guingamp - Dynamo Kiev 2-1 Liverpool - Besiktas 1-0 Sevilla - Gladbach 1-0 Tottenham - Fiorentina 1-1 Villarreal - Salzburg 2-1
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37 Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36 Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11 Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38
Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25
Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37
Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36
Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11
Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32