Sigfús talaði gegn steranotkun: Eitt fall er einu falli of mikið 4. febrúar 2015 12:00 Sigfús er margverðlaunaður kraftlyftingamaður. mynd/sigurjón pétursson „Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sigfús féll á lyfjaprófi í desember á síðasta ári. Hann hefur verið dæmdur í tveggja ára bann en hefur ákveðið að áfrýja til íþróttadómstólsins í Sviss eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun. Hann hefur verið formaður hjá kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði og gerir talsvert úr því í viðtalinu við Bæjarins besta árið 2013 hversu mikið félagið leggi upp úr því að menn séu ekki að gera varasama hluti.Sjá einnig: Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins „Ég þjálfa ekkert utan félagsins og veit því ekki hvernig staðan er annars staðar. Kraftlyftingafélagið Víkingur er innan ÍSÍ og er þar af leiðandi lyfjaprófað. Við leggjum mikið upp úr því að menn séu ekki að fikta í neinu sem getur verið varasamt," segir Sigfús og bætir við síðar í viðtalinu. „Eitt fall er einu falli of mikið." Í lok viðtalsins ítrekar Sigfús að það sé hægt að ná árangri í íþróttum án þess að nota ólögleg efni. „Númer eitt, tvö og þrjú til að ná árangri í íþróttum er ástundun, hollt mataræði og góð hvíld. Það kemur engin lyfjaneysla í staðinn fyrir þessi atriði. Það er hægt að ná öllum þeim árangri sem menn ætla sér ef menn leggja sig fram." Sigfús vildi ekki ræða mál sitt efnislega við Fréttablaðið í gær en sagðist eiga von á annarri niðurstöðu hjá áfrýjunardómstólnum í Lausanne. Innlendar Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
„Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sigfús féll á lyfjaprófi í desember á síðasta ári. Hann hefur verið dæmdur í tveggja ára bann en hefur ákveðið að áfrýja til íþróttadómstólsins í Sviss eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun. Hann hefur verið formaður hjá kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði og gerir talsvert úr því í viðtalinu við Bæjarins besta árið 2013 hversu mikið félagið leggi upp úr því að menn séu ekki að gera varasama hluti.Sjá einnig: Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins „Ég þjálfa ekkert utan félagsins og veit því ekki hvernig staðan er annars staðar. Kraftlyftingafélagið Víkingur er innan ÍSÍ og er þar af leiðandi lyfjaprófað. Við leggjum mikið upp úr því að menn séu ekki að fikta í neinu sem getur verið varasamt," segir Sigfús og bætir við síðar í viðtalinu. „Eitt fall er einu falli of mikið." Í lok viðtalsins ítrekar Sigfús að það sé hægt að ná árangri í íþróttum án þess að nota ólögleg efni. „Númer eitt, tvö og þrjú til að ná árangri í íþróttum er ástundun, hollt mataræði og góð hvíld. Það kemur engin lyfjaneysla í staðinn fyrir þessi atriði. Það er hægt að ná öllum þeim árangri sem menn ætla sér ef menn leggja sig fram." Sigfús vildi ekki ræða mál sitt efnislega við Fréttablaðið í gær en sagðist eiga von á annarri niðurstöðu hjá áfrýjunardómstólnum í Lausanne.
Innlendar Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00