Rannsókn Persónuverndar tefst: „Stjórnin taldi málið þurfa nánari skoðunar við“ Birgir Olgeirsson. skrifar 4. febrúar 2015 11:23 Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir. „Við munum leitast við að klára málið eins fljótt og við getum,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, um athugun á samskiptum Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar vegna upplýsinga sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjum, veitti Gísla Frey, þá aðstoðarmanni innanríkisráðherra, um hælisleitanda í nóvember árið 2013. Meðal þeirra gagna sem fóru á milli þeirra er greinargerð embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum um hælisleitandann Tony Omos sem Sigríður Björk segist hafa sent Gísla Frey í tölvupósti þann 20. nóvember árið 2013 en samdægurs birtust í fjölmiðlum upplýsingar um Tony Omos og aðila tengdum honum sem Gísli Freyr var dæmdur fyrir að leka. Fyrir helgi sagði Þórður að niðurstöðu væri að vænta vegna athugunar Persónuverndar innan tíðar en nú er ljóst að úr því verður ekki. „Við reynum að klára öll mál eins fljótt og við getum en stjórn taldi málið þurfa nánari skoðunar við. Málið er því enn á þessu rannsóknarstigi og í skoðun hjá okkur,“ segir Þórður sem gat ekki svarað því hvort einhverjar nýjar upplýsingar hefðu borist Persónuvernd sem leiddu til þess að athugunin tafðist. Þá vísaði hann í orð Bjargar Thorarensen, stjórnarformanns Persónuverndar, á vef Kjarnans en þar sagði hún að öll umbeðin gögn vegna málsins hefðu skilað sér til stofnunarinnar en á meðal þeirra gagna sem Persónuvernd bað um var tölvupóstur Sigríðar Bjarkar til Gísla Freys. Lekamálið Tengdar fréttir Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
„Við munum leitast við að klára málið eins fljótt og við getum,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, um athugun á samskiptum Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar vegna upplýsinga sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjum, veitti Gísla Frey, þá aðstoðarmanni innanríkisráðherra, um hælisleitanda í nóvember árið 2013. Meðal þeirra gagna sem fóru á milli þeirra er greinargerð embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum um hælisleitandann Tony Omos sem Sigríður Björk segist hafa sent Gísla Frey í tölvupósti þann 20. nóvember árið 2013 en samdægurs birtust í fjölmiðlum upplýsingar um Tony Omos og aðila tengdum honum sem Gísli Freyr var dæmdur fyrir að leka. Fyrir helgi sagði Þórður að niðurstöðu væri að vænta vegna athugunar Persónuverndar innan tíðar en nú er ljóst að úr því verður ekki. „Við reynum að klára öll mál eins fljótt og við getum en stjórn taldi málið þurfa nánari skoðunar við. Málið er því enn á þessu rannsóknarstigi og í skoðun hjá okkur,“ segir Þórður sem gat ekki svarað því hvort einhverjar nýjar upplýsingar hefðu borist Persónuvernd sem leiddu til þess að athugunin tafðist. Þá vísaði hann í orð Bjargar Thorarensen, stjórnarformanns Persónuverndar, á vef Kjarnans en þar sagði hún að öll umbeðin gögn vegna málsins hefðu skilað sér til stofnunarinnar en á meðal þeirra gagna sem Persónuvernd bað um var tölvupóstur Sigríðar Bjarkar til Gísla Freys.
Lekamálið Tengdar fréttir Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37
Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34