Er Dortmund að fara að falla? - Ellefta deildartapið staðreynd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. febrúar 2015 20:57 Jürgen Klopp er ekki að ná að bjarga Dortmund. vísir/getty Borussia Dortmund hélt uppteknum hætti í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir spútnikliði Augsburg, 1-0, á heimavelli. Raul Bobadilla skoraði eina mark leiksins á 50. mínútu, en gestirnir misstu mann af 64. mínútu. Þrátt fyrir að spila einum fleiri síðustu 25 mínúturnar eða svo tókst Dortmund ekki einu sinni að ná í stig. Jürgen Klopp getur ekki kvartað mikið yfir meiðslavandræðum lengur, en hann stillti upp eins góðu lið og hann getur í kvöld. Mats Hummels og Sokratis voru í vörninni, Gündogan á miðjunni, Marco Reus, Aubameyang og Immobile í sókninni með Nuri Sahin fyrir aftan sig. Hann gat meira segja leyft sér að geyma Neven Subotic, Shinji Kagawa og Henrik Mkhitaryan á varamannabekknum. Helstu vandræði Dortmund-liðsins er að það getur varla skorað. Það hefur aðeins skorað 18 mörk í fyrstu 19 leikjum liðsins. Bara Hamburg SV er með verri árangur. Það hefur ekki skorað nema ellefu mörk en er samt fimm sætum fyrir ofan Dortmund. Dortmund hefur aðeins einu sinni skorað meira en tvö mörk í síðustu sjö deildarleikjum sínum og er nú án sigurs á nýju ári. Það er búið að tapa tveimur leikjum og gera eitt jafntefli. Til allrar hamingju fyrir Dortmund eru fleiri stórlið í vandræðum í botnbaráttunni. Þó það sé á botninum með 16 stig eru aðeins tvö stig í öruggt sæti þar sem Hertha Berlín, Stuttgart og Freiburg eru í næstu sætum fyrir ofan með 18 stig. Þýski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Borussia Dortmund hélt uppteknum hætti í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir spútnikliði Augsburg, 1-0, á heimavelli. Raul Bobadilla skoraði eina mark leiksins á 50. mínútu, en gestirnir misstu mann af 64. mínútu. Þrátt fyrir að spila einum fleiri síðustu 25 mínúturnar eða svo tókst Dortmund ekki einu sinni að ná í stig. Jürgen Klopp getur ekki kvartað mikið yfir meiðslavandræðum lengur, en hann stillti upp eins góðu lið og hann getur í kvöld. Mats Hummels og Sokratis voru í vörninni, Gündogan á miðjunni, Marco Reus, Aubameyang og Immobile í sókninni með Nuri Sahin fyrir aftan sig. Hann gat meira segja leyft sér að geyma Neven Subotic, Shinji Kagawa og Henrik Mkhitaryan á varamannabekknum. Helstu vandræði Dortmund-liðsins er að það getur varla skorað. Það hefur aðeins skorað 18 mörk í fyrstu 19 leikjum liðsins. Bara Hamburg SV er með verri árangur. Það hefur ekki skorað nema ellefu mörk en er samt fimm sætum fyrir ofan Dortmund. Dortmund hefur aðeins einu sinni skorað meira en tvö mörk í síðustu sjö deildarleikjum sínum og er nú án sigurs á nýju ári. Það er búið að tapa tveimur leikjum og gera eitt jafntefli. Til allrar hamingju fyrir Dortmund eru fleiri stórlið í vandræðum í botnbaráttunni. Þó það sé á botninum með 16 stig eru aðeins tvö stig í öruggt sæti þar sem Hertha Berlín, Stuttgart og Freiburg eru í næstu sætum fyrir ofan með 18 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira