Hringferð um Ísland stendur Íslendingum ekki til boða Gissur Sigurðsson skrifar 6. febrúar 2015 18:00 „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Heimasíða Iceland Pro Travel Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. Fjölmargar ferðir með skipinu á vegum Iceland Pro Travel eru skipulagðar í sumar en Íslendingum stendur ekki til boða að skella sér um borð. Siglingarnar hefjast frá Reykjavík 3. júní og verða farnar sex tíu daga hringferðir með viðkomu í níu höfnum og þaðan farið í ferðir inn á landið. „Þetta eru svona „Soft expidition“, ævintýraferðir,“ segir Guðmundur Kjartansson, framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Íslenskir fræðimenn verða með dagskrá um borð og í landferðunum og íslenskur matur verður oft á boðstólnum. Þá verða 20 slöngubátar um borð til að skreppa í hvala- eða fuglaskoðun og tvær ferðir verða farnar til Grænlands að sögn Guðmundar.Af heimasíðu fyrirtækisins.Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að skipið taki 224 farþega. Öll herbergi séu með eigin salernisaðstöðu og útsýni. „Stærð skipsins gerir okkur kleyft að koma farþegum á staði sem hin hefðbundnu skemmtiferðaskip komast ekki á til að upplifa allt það besta bæði á Íslandi og Grænlandi.“ Íslendingar eiga þess þó ekki kost að fara í skemmtiferðasiglingu í kringum eigið land. Hvers vegna? „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir Guðmundur. En er ekki verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis? „Jú, eiginlega finnst manni það.“ Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. Fjölmargar ferðir með skipinu á vegum Iceland Pro Travel eru skipulagðar í sumar en Íslendingum stendur ekki til boða að skella sér um borð. Siglingarnar hefjast frá Reykjavík 3. júní og verða farnar sex tíu daga hringferðir með viðkomu í níu höfnum og þaðan farið í ferðir inn á landið. „Þetta eru svona „Soft expidition“, ævintýraferðir,“ segir Guðmundur Kjartansson, framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Íslenskir fræðimenn verða með dagskrá um borð og í landferðunum og íslenskur matur verður oft á boðstólnum. Þá verða 20 slöngubátar um borð til að skreppa í hvala- eða fuglaskoðun og tvær ferðir verða farnar til Grænlands að sögn Guðmundar.Af heimasíðu fyrirtækisins.Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að skipið taki 224 farþega. Öll herbergi séu með eigin salernisaðstöðu og útsýni. „Stærð skipsins gerir okkur kleyft að koma farþegum á staði sem hin hefðbundnu skemmtiferðaskip komast ekki á til að upplifa allt það besta bæði á Íslandi og Grænlandi.“ Íslendingar eiga þess þó ekki kost að fara í skemmtiferðasiglingu í kringum eigið land. Hvers vegna? „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir Guðmundur. En er ekki verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis? „Jú, eiginlega finnst manni það.“
Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira