Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 13:15 Williams var auðmjúk eftir sigurinn. vísir/getty Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. Williams var auðmjúk að leik loknum og bar lof á andstæðing sinn. „Ég verð að óska Mariu til hamingju, hún spilaði frábæran leik og veitti mér harða keppni,“ sagði Williams eftir sigurinn en hún hefur nú unnið 16 leiki í röð gegn Sharapovu. „Hún spilaði svo vel og þetta var frábær úrslitaleikur, ekki einungis fyrir áhorfendur, heldur einnig fyrir tennis kvenna í heild sinni. Það var mér sannur heiður að keppa við hana í úrslitaleiknum.“ Williams, sem hefur nú unnið 19 risatitla á löngum og farsælum ferli, leit einnig til baka í sigurræðu sinni. „Ég var ekki efnuð þegar ég var að alast upp en ég átti góða fjölskyldu sem studdi við bakið á mér. Að standa hér með 19. risatitilinn er eitthvað sem ég hélt að myndi aldrei gerast. „Ég fór út á völl með bolta, spaða og von í brjósti, það var allt sem ég hafði. Og þetta er hvatning fyrir ykkur sem eruð þarna úti og viljið skara fram úr - þið getið það, ekki gefast upp. „Ég er svo stolt af því að hafa unnið minn 19. risatitil,“ sagði hin 33 ára gamla Williams að lokum en hana vantar aðeins þrjá risatitla til að jafna met hinnar þýsku Steffi Graf sem vann 22 risatitla á sínum tíma. Tennis Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sjá meira
Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. Williams var auðmjúk að leik loknum og bar lof á andstæðing sinn. „Ég verð að óska Mariu til hamingju, hún spilaði frábæran leik og veitti mér harða keppni,“ sagði Williams eftir sigurinn en hún hefur nú unnið 16 leiki í röð gegn Sharapovu. „Hún spilaði svo vel og þetta var frábær úrslitaleikur, ekki einungis fyrir áhorfendur, heldur einnig fyrir tennis kvenna í heild sinni. Það var mér sannur heiður að keppa við hana í úrslitaleiknum.“ Williams, sem hefur nú unnið 19 risatitla á löngum og farsælum ferli, leit einnig til baka í sigurræðu sinni. „Ég var ekki efnuð þegar ég var að alast upp en ég átti góða fjölskyldu sem studdi við bakið á mér. Að standa hér með 19. risatitilinn er eitthvað sem ég hélt að myndi aldrei gerast. „Ég fór út á völl með bolta, spaða og von í brjósti, það var allt sem ég hafði. Og þetta er hvatning fyrir ykkur sem eruð þarna úti og viljið skara fram úr - þið getið það, ekki gefast upp. „Ég er svo stolt af því að hafa unnið minn 19. risatitil,“ sagði hin 33 ára gamla Williams að lokum en hana vantar aðeins þrjá risatitla til að jafna met hinnar þýsku Steffi Graf sem vann 22 risatitla á sínum tíma.
Tennis Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast