Firaxis kynna nýjan geimleik Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2015 15:03 Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni. Leikjavísir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið
Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni.
Leikjavísir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið