Nýr "trailer“ úr söngleik Verzlunarskólans: Saturday Night Fever Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. janúar 2015 13:54 Hér má sjá skjáskot úr myndbandinu. Nýr „trailer“ fyrir söngleik Verslunarskóla Íslands er kominn út. Í ár setja Verzlingar upp Saturday Night Fever. Handritshöfundur er Björn Bragi Arnarson, leikstjóri er Þorvaldur Davíð Kristjánsson og danshöfundur er Stella Rósinkrans. Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland. „Þetta er byggt á myndinni sem flestir þekkja vel með John Travolta í aðalhlutverki. Við færum það í íslenskan búning en höldum góðu 70's New York stemmningunni úr myndinni,“ sagði Björn Bragi við fréttastofu fyrr í vetur. Þetta er frumraun Björns Braga í að skrifa söngleikjahandrit, en áður hefur hann skrifað þónokkuð fyrir sjónvarp og smásögur. Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Nýr „trailer“ fyrir söngleik Verslunarskóla Íslands er kominn út. Í ár setja Verzlingar upp Saturday Night Fever. Handritshöfundur er Björn Bragi Arnarson, leikstjóri er Þorvaldur Davíð Kristjánsson og danshöfundur er Stella Rósinkrans. Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland. „Þetta er byggt á myndinni sem flestir þekkja vel með John Travolta í aðalhlutverki. Við færum það í íslenskan búning en höldum góðu 70's New York stemmningunni úr myndinni,“ sagði Björn Bragi við fréttastofu fyrr í vetur. Þetta er frumraun Björns Braga í að skrifa söngleikjahandrit, en áður hefur hann skrifað þónokkuð fyrir sjónvarp og smásögur.
Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira