Nýr "trailer“ úr söngleik Verzlunarskólans: Saturday Night Fever Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. janúar 2015 13:54 Hér má sjá skjáskot úr myndbandinu. Nýr „trailer“ fyrir söngleik Verslunarskóla Íslands er kominn út. Í ár setja Verzlingar upp Saturday Night Fever. Handritshöfundur er Björn Bragi Arnarson, leikstjóri er Þorvaldur Davíð Kristjánsson og danshöfundur er Stella Rósinkrans. Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland. „Þetta er byggt á myndinni sem flestir þekkja vel með John Travolta í aðalhlutverki. Við færum það í íslenskan búning en höldum góðu 70's New York stemmningunni úr myndinni,“ sagði Björn Bragi við fréttastofu fyrr í vetur. Þetta er frumraun Björns Braga í að skrifa söngleikjahandrit, en áður hefur hann skrifað þónokkuð fyrir sjónvarp og smásögur. Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Nýr „trailer“ fyrir söngleik Verslunarskóla Íslands er kominn út. Í ár setja Verzlingar upp Saturday Night Fever. Handritshöfundur er Björn Bragi Arnarson, leikstjóri er Þorvaldur Davíð Kristjánsson og danshöfundur er Stella Rósinkrans. Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland. „Þetta er byggt á myndinni sem flestir þekkja vel með John Travolta í aðalhlutverki. Við færum það í íslenskan búning en höldum góðu 70's New York stemmningunni úr myndinni,“ sagði Björn Bragi við fréttastofu fyrr í vetur. Þetta er frumraun Björns Braga í að skrifa söngleikjahandrit, en áður hefur hann skrifað þónokkuð fyrir sjónvarp og smásögur.
Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira