Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2015 11:15 Novak Djokovic. Vísir/Getty Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. Novak Djokovic vann Kanadamanninn Milos Raonic 7-6 6-4 og 6-2 í átta manna úrslitum í dag og mætir Svisslendingnum Stan Wawrinka í undanúrslitum. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Tékkinn Tomás Berdych og Bretinn Andy Murray. Novak Djokovic hefur unnið alla fimm leiki sína á mótinu án þess að tapa setti sem þýðir að hann er búinn að vinna fimmtán sett í röð. Annars unnust allir leikirnir í átta manna úrslitunum 3-0 í ár. Novak Djokovic datt út í átta manna úrslitum á opna ástralska mótinu í fyrra en hafði þá unnið mótið þrjú ár í röð. Tapið í átta manna úrslitunum fyrir ári síðan er eina risamótið frá því í júní 2010 þar sem Serbinn hefur ekki verið í fjögurra manna úrslitum. Novak Djokovic er nú kominn í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum en vinni hann Stan Wawrinka kemst hann í úrslitaleik risamóts í fimmtánda sinn. Novak Djokovic og kona hans Jelena Ristić, eignuðust soninn Stefan í október og hún birti mynd á twitter af stráknum að horfa á pabba sinn tryggja sig inn í undanúrslitin. Undir myndinni skrifaði hún: „Áfram pabbi.“Ajde tatice! Come on daddy! #NoleFam #AusOpen2015 @DjokerNole @AustralianOpen pic.twitter.com/Q3UYGGLYA6— Jelena Djokovic (@JelenaRisticNDF) January 28, 2015 Tennis Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. Novak Djokovic vann Kanadamanninn Milos Raonic 7-6 6-4 og 6-2 í átta manna úrslitum í dag og mætir Svisslendingnum Stan Wawrinka í undanúrslitum. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Tékkinn Tomás Berdych og Bretinn Andy Murray. Novak Djokovic hefur unnið alla fimm leiki sína á mótinu án þess að tapa setti sem þýðir að hann er búinn að vinna fimmtán sett í röð. Annars unnust allir leikirnir í átta manna úrslitunum 3-0 í ár. Novak Djokovic datt út í átta manna úrslitum á opna ástralska mótinu í fyrra en hafði þá unnið mótið þrjú ár í röð. Tapið í átta manna úrslitunum fyrir ári síðan er eina risamótið frá því í júní 2010 þar sem Serbinn hefur ekki verið í fjögurra manna úrslitum. Novak Djokovic er nú kominn í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum en vinni hann Stan Wawrinka kemst hann í úrslitaleik risamóts í fimmtánda sinn. Novak Djokovic og kona hans Jelena Ristić, eignuðust soninn Stefan í október og hún birti mynd á twitter af stráknum að horfa á pabba sinn tryggja sig inn í undanúrslitin. Undir myndinni skrifaði hún: „Áfram pabbi.“Ajde tatice! Come on daddy! #NoleFam #AusOpen2015 @DjokerNole @AustralianOpen pic.twitter.com/Q3UYGGLYA6— Jelena Djokovic (@JelenaRisticNDF) January 28, 2015
Tennis Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira