Pyngjan gerir lífið skemmtilegra 29. janúar 2015 13:00 Pyngjan er greiðsluapp sem hægt er að sækja í snjallsíma og gerir það lífið einfaldara og skemmtilegra. Pyngjan er nýr greiðslumöguleiki sem virkar þannig að þegar búið er að sækja appið ókeypis inn á App Store fyrir iPhone og Google Play Store fyrir Android eru öll kort skráð inn á appið, bæði debet- og kreditkort. Þannig eru kortin komin í notkun í Pyngjunni og er m.a. hægt að versla á netinu á bæði einfaldan og öruggan hátt án þess að kortaupplýsingarnar fari inn á vefinn.Það er einnig hægt að borga með Pyngjuappinu í stað þess að borga með plastkorti. Þá er NFC eða QR-kóði söluaðilans lesinn, valið hvaða korti á að borga með, lykilnúmer slegið inn og þá er búið að greiða. Greiðslukvittun og kassastrimill kemur svo inn í appið og því auðvelt að halda utan um bókhaldið. Með Pyngjunni þarf einungis að muna eftir að taka símann með sér og í nánustu framtíð verður hægt að nota greiðsluappið alls staðar. Pyngjan styttir biðraðir með fyrirfram greiðslum. Listi yfir söluaðila birtist í Pyngjuappinu og hægt er að senda tilboð beint í Pyngjuna.Hægt er að kynna sér málið nánar á pyngjan.is. Á Facebook-síðu Pyngjunnar er í gangi leikur þar sem í hverri viku er dregin út 2.000 kr inneign í Pyngjunni. Einnig mun þúsundasti einstaklingurinn sem líkar við síðuna vinna Samsung Galaxy Alpha snjallsíma. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Pyngjan er greiðsluapp sem hægt er að sækja í snjallsíma og gerir það lífið einfaldara og skemmtilegra. Pyngjan er nýr greiðslumöguleiki sem virkar þannig að þegar búið er að sækja appið ókeypis inn á App Store fyrir iPhone og Google Play Store fyrir Android eru öll kort skráð inn á appið, bæði debet- og kreditkort. Þannig eru kortin komin í notkun í Pyngjunni og er m.a. hægt að versla á netinu á bæði einfaldan og öruggan hátt án þess að kortaupplýsingarnar fari inn á vefinn.Það er einnig hægt að borga með Pyngjuappinu í stað þess að borga með plastkorti. Þá er NFC eða QR-kóði söluaðilans lesinn, valið hvaða korti á að borga með, lykilnúmer slegið inn og þá er búið að greiða. Greiðslukvittun og kassastrimill kemur svo inn í appið og því auðvelt að halda utan um bókhaldið. Með Pyngjunni þarf einungis að muna eftir að taka símann með sér og í nánustu framtíð verður hægt að nota greiðsluappið alls staðar. Pyngjan styttir biðraðir með fyrirfram greiðslum. Listi yfir söluaðila birtist í Pyngjuappinu og hægt er að senda tilboð beint í Pyngjuna.Hægt er að kynna sér málið nánar á pyngjan.is. Á Facebook-síðu Pyngjunnar er í gangi leikur þar sem í hverri viku er dregin út 2.000 kr inneign í Pyngjunni. Einnig mun þúsundasti einstaklingurinn sem líkar við síðuna vinna Samsung Galaxy Alpha snjallsíma.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira