Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. janúar 2015 23:00 Magnús Ingi fyrir miðju. Páll Bergmann Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. Magnús Ingi (4-0-1) segist ekki hafa átt von á þessum árangri áður en hann tók sinn þriðja MMA bardaga í apríl í fyrra. „Ég hafði rosalega litla trú á strikinginu mínu í upphafi síðasta árs og var í rauninni að æfa miklu meiri glímu heldur en box. Það kom mér því rosalega á óvart að ég skyldi hafa rotað alla þrjá andstæðinga mína í fyrra og sá það ekki fyrir. Ég bjóst frekar við sigrum með uppgjafartaki.“ Magnús hélt að hann væri lang sterkastur í gólfinu en er nú á öðru máli. „Ég myndi segja að ég væri mjög well rounded núna. Núna veit ég að ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður.“ Eftir að hafa klárað alla bardaga sína í fyrra í fyrstu lotu blundar í Magnúsi þrá að taka aðeins lengri bardaga. „Mig langar að fara í þriggja lotu bardaga þar sem ég vinn eftir dómaraákvörðun. Ég vil fá þessa reynslu áður en ég fer í atvinnumannabardaga en það styttist rosalega í það. Átökin þar verða auðvitað rosaleg þar sem þar eru lengri lotur og betri andstæðingar. Ég er alltaf með endalausa orku eftir bardagann og þarf oft að fá að glíma smá til að ná mér niður.“ Mjölnir og SBG bardagaklúbburinn í Írlandi eru í góðu samstarfi og koma írskir bardagamenn reglulega hingað til lands að æfa en þar á meðal er UFC bardagamennirnir Conor McGregor, Cathal Pendred og Paddy Holohan. „Ég græddi rosalega mikið á að æfa með þeim síðasta sumar, sérstaklega að sparra við Conor [McGregor], hann er með rosalega gott flæði og er út um allt. Mér finnst líka gott að hugsa til þess að Conor var á sama stað og ég er núna á einhvern tímann á ferlinum en í dag er hann risastór UFC stjarna. Sama með Gunna [Gunnar Nelson], þetta er allt bara fyrir framan mann. Þetta eru æfingafélagar manns og þessi leið er bara galopin fyrir mann.“ Framundan hjá Magnúsi er bardagi 7. mars í Shinobi War bardagsamtökunum. Andstæðingur Magnúsar hefur sigrað alla fimm bardaga sína og ætti því að vera verðugur andstæðingur. „Ég hef mjög mikla trú á því að ég sé að fara að vinna, jafnvel í 1. lotu. Síðan er aðal stefnan á þessu ári að fara í atvinnumennsku, helst eftir sumarið.“GamanFerðir verða með ferð á bardagana en auk Magnúsar keppa þeir Birgir Örn Tómasson og Bjarki Ómarsson á bardagakvöldinu. „Það gefur mér ennþá meiri ástæðu til að vinna ef það koma Íslendingar út að horfa á. Ég er ekki að fara að tapa fyrir framan Íslendinga, ekki séns.“ Viðtalið í heild sinni má lesa á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Enn eitt rothögg Magnúsar Inga | Myndband Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis börðust í Doncaster í gær. Magnús Ingi Ingvarsson sigraði Tom Tynan eftir glæsilegt rothögg í fyrstu lotu í gær. Myndband af rothögginu má sjá hér í fréttinni. 7. desember 2014 22:00 Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í morgun ásamt föruneiti. 4. desember 2014 22:00 Myndband | Glæsilegt rothögg Magnúsar Þrír íslenskir bardagamenn úr Mjölni kepptu í AVMA bardagasamtökunum í gærkvöldi. Kvöldið var frábært í alla staði en þremenningarnir kláruðu allir sína bardaga. Magnús Ingi Ingvarsson rotaði andstæðing sinn eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu. 19. október 2014 22:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. Magnús Ingi (4-0-1) segist ekki hafa átt von á þessum árangri áður en hann tók sinn þriðja MMA bardaga í apríl í fyrra. „Ég hafði rosalega litla trú á strikinginu mínu í upphafi síðasta árs og var í rauninni að æfa miklu meiri glímu heldur en box. Það kom mér því rosalega á óvart að ég skyldi hafa rotað alla þrjá andstæðinga mína í fyrra og sá það ekki fyrir. Ég bjóst frekar við sigrum með uppgjafartaki.“ Magnús hélt að hann væri lang sterkastur í gólfinu en er nú á öðru máli. „Ég myndi segja að ég væri mjög well rounded núna. Núna veit ég að ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður.“ Eftir að hafa klárað alla bardaga sína í fyrra í fyrstu lotu blundar í Magnúsi þrá að taka aðeins lengri bardaga. „Mig langar að fara í þriggja lotu bardaga þar sem ég vinn eftir dómaraákvörðun. Ég vil fá þessa reynslu áður en ég fer í atvinnumannabardaga en það styttist rosalega í það. Átökin þar verða auðvitað rosaleg þar sem þar eru lengri lotur og betri andstæðingar. Ég er alltaf með endalausa orku eftir bardagann og þarf oft að fá að glíma smá til að ná mér niður.“ Mjölnir og SBG bardagaklúbburinn í Írlandi eru í góðu samstarfi og koma írskir bardagamenn reglulega hingað til lands að æfa en þar á meðal er UFC bardagamennirnir Conor McGregor, Cathal Pendred og Paddy Holohan. „Ég græddi rosalega mikið á að æfa með þeim síðasta sumar, sérstaklega að sparra við Conor [McGregor], hann er með rosalega gott flæði og er út um allt. Mér finnst líka gott að hugsa til þess að Conor var á sama stað og ég er núna á einhvern tímann á ferlinum en í dag er hann risastór UFC stjarna. Sama með Gunna [Gunnar Nelson], þetta er allt bara fyrir framan mann. Þetta eru æfingafélagar manns og þessi leið er bara galopin fyrir mann.“ Framundan hjá Magnúsi er bardagi 7. mars í Shinobi War bardagsamtökunum. Andstæðingur Magnúsar hefur sigrað alla fimm bardaga sína og ætti því að vera verðugur andstæðingur. „Ég hef mjög mikla trú á því að ég sé að fara að vinna, jafnvel í 1. lotu. Síðan er aðal stefnan á þessu ári að fara í atvinnumennsku, helst eftir sumarið.“GamanFerðir verða með ferð á bardagana en auk Magnúsar keppa þeir Birgir Örn Tómasson og Bjarki Ómarsson á bardagakvöldinu. „Það gefur mér ennþá meiri ástæðu til að vinna ef það koma Íslendingar út að horfa á. Ég er ekki að fara að tapa fyrir framan Íslendinga, ekki séns.“ Viðtalið í heild sinni má lesa á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Enn eitt rothögg Magnúsar Inga | Myndband Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis börðust í Doncaster í gær. Magnús Ingi Ingvarsson sigraði Tom Tynan eftir glæsilegt rothögg í fyrstu lotu í gær. Myndband af rothögginu má sjá hér í fréttinni. 7. desember 2014 22:00 Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í morgun ásamt föruneiti. 4. desember 2014 22:00 Myndband | Glæsilegt rothögg Magnúsar Þrír íslenskir bardagamenn úr Mjölni kepptu í AVMA bardagasamtökunum í gærkvöldi. Kvöldið var frábært í alla staði en þremenningarnir kláruðu allir sína bardaga. Magnús Ingi Ingvarsson rotaði andstæðing sinn eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu. 19. október 2014 22:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
Enn eitt rothögg Magnúsar Inga | Myndband Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis börðust í Doncaster í gær. Magnús Ingi Ingvarsson sigraði Tom Tynan eftir glæsilegt rothögg í fyrstu lotu í gær. Myndband af rothögginu má sjá hér í fréttinni. 7. desember 2014 22:00
Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í morgun ásamt föruneiti. 4. desember 2014 22:00
Myndband | Glæsilegt rothögg Magnúsar Þrír íslenskir bardagamenn úr Mjölni kepptu í AVMA bardagasamtökunum í gærkvöldi. Kvöldið var frábært í alla staði en þremenningarnir kláruðu allir sína bardaga. Magnús Ingi Ingvarsson rotaði andstæðing sinn eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu. 19. október 2014 22:15