Hagsmunamál upp á hundruði milljóna króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2015 19:45 Viðar Hallfórsson (fyrir miðju) skoðar hér teikningar af framkvæmdum í Kaplakrika. vísir/pjetur Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Frumvarpið snýst aðallega um að íþróttafélög geti fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt við byggingu íþróttamannvirkja. „Hér erum við að tala um verulegar upphæðir. Jafnvel hundruð milljóna króna. Þetta hefur hvetjandi áhrif á félögin að fara í framkvæmdir sem annars hefði ekki verið ráðist í," segir Viðar Halldórsson, formaður FH. FH stóð fyrir fundi um síðustu helgi þar sem mættu formenn og fulltrúar 25 félaga og golfklúbba. Þar var ákveðið að skora á þingheim. „Hugsunin á bak við þetta frumvarp er líka að það sé hagkvæmara fyrir íþróttafélögin en bæjarfélögin að ráðast í stórar aðgerðir. Sum félög hafa gert þetta sjálf með stuðningi bæjarfélaga og gengið vel." Það er Willum Þór Þórsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, sem er flutningsmaður frumvarpsins. Það verður hugsanlega tekið fyrir fljótlega.Félögin sem standa að áskoruninni: Afturelding, BÍ, Breiðablik, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, GKG, Golfklúbbur Akraness, Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Selfoss, Grindavík, Grótta, Haukar, HK, Höttur, Hamar, ÍA, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Reynir Sandgerði, Selfoss, Stjarnan, Þór, Þróttur, Tindastóll, Valur, Víkingur R., Víkingur Ó. Innlendar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Frumvarpið snýst aðallega um að íþróttafélög geti fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt við byggingu íþróttamannvirkja. „Hér erum við að tala um verulegar upphæðir. Jafnvel hundruð milljóna króna. Þetta hefur hvetjandi áhrif á félögin að fara í framkvæmdir sem annars hefði ekki verið ráðist í," segir Viðar Halldórsson, formaður FH. FH stóð fyrir fundi um síðustu helgi þar sem mættu formenn og fulltrúar 25 félaga og golfklúbba. Þar var ákveðið að skora á þingheim. „Hugsunin á bak við þetta frumvarp er líka að það sé hagkvæmara fyrir íþróttafélögin en bæjarfélögin að ráðast í stórar aðgerðir. Sum félög hafa gert þetta sjálf með stuðningi bæjarfélaga og gengið vel." Það er Willum Þór Þórsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, sem er flutningsmaður frumvarpsins. Það verður hugsanlega tekið fyrir fljótlega.Félögin sem standa að áskoruninni: Afturelding, BÍ, Breiðablik, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, GKG, Golfklúbbur Akraness, Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Selfoss, Grindavík, Grótta, Haukar, HK, Höttur, Hamar, ÍA, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Reynir Sandgerði, Selfoss, Stjarnan, Þór, Þróttur, Tindastóll, Valur, Víkingur R., Víkingur Ó.
Innlendar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira