„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. janúar 2015 11:04 Íslenski hvalabjórinn frá Steðja er harðlega gagnrýndur af breskum náttúruverndarsamtökum. Talsmaður samtakanna segist vona að ferðamenn muni sýna honum þá vanvirðingu sem hann á skilið. Bjórinn, Hvalur 2, er bruggaður með taðreyktum eistum úr langreyðum. „Þetta er úthugsað bragð, ekki bara til að vanhelga fallega skepnu í útrýmingarhættu með því að nota einn helgasta líkamshluta þess í markaðslegum tilgangi, heldur einnig til að senda fingurinn til verndarsvæða og þeirra sem elska og virða hvali,“ segir Vanessa Williams-Grey, talsmanni WDC-samtakanna, í samtali við Guardian.Dagbjartur Arilíusson og Svanhildur Valdimarsdóttir, eigendur Brugghúss Steðja.„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór með hvalaeistum frekar en það myndi drekka svipaða drykki úr tígrisdýra-, fíla- eða nashyrningaeistum og við vonum, auðvitað, að gestir á Íslandi muni sýna þessu þá vanvirðingu sem það á skilið,“ segir hún einnig í viðtalinu. Fréttablaðið fjallaði um bjórinn í síðustu viku en þar sagði Dagbjartur Arilíusson, einn eigenda Brugghúss Steðja í Borgarfirði, að tilgangurinn væri að skapa sanna þorrastemningu. „Eistun eru verkuð eftir gamalli íslenskri hefð, léttsöltuð og síðan taðreykt. Við lögðum mikið í þetta og vinnsluferillinn var langur,“ sagði Dagbjartur og upplýsti að hver hver bruggun hafi innihaldið eitt eista. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9. janúar 2015 07:00 Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12. janúar 2015 14:15 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira
Íslenski hvalabjórinn frá Steðja er harðlega gagnrýndur af breskum náttúruverndarsamtökum. Talsmaður samtakanna segist vona að ferðamenn muni sýna honum þá vanvirðingu sem hann á skilið. Bjórinn, Hvalur 2, er bruggaður með taðreyktum eistum úr langreyðum. „Þetta er úthugsað bragð, ekki bara til að vanhelga fallega skepnu í útrýmingarhættu með því að nota einn helgasta líkamshluta þess í markaðslegum tilgangi, heldur einnig til að senda fingurinn til verndarsvæða og þeirra sem elska og virða hvali,“ segir Vanessa Williams-Grey, talsmanni WDC-samtakanna, í samtali við Guardian.Dagbjartur Arilíusson og Svanhildur Valdimarsdóttir, eigendur Brugghúss Steðja.„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór með hvalaeistum frekar en það myndi drekka svipaða drykki úr tígrisdýra-, fíla- eða nashyrningaeistum og við vonum, auðvitað, að gestir á Íslandi muni sýna þessu þá vanvirðingu sem það á skilið,“ segir hún einnig í viðtalinu. Fréttablaðið fjallaði um bjórinn í síðustu viku en þar sagði Dagbjartur Arilíusson, einn eigenda Brugghúss Steðja í Borgarfirði, að tilgangurinn væri að skapa sanna þorrastemningu. „Eistun eru verkuð eftir gamalli íslenskri hefð, léttsöltuð og síðan taðreykt. Við lögðum mikið í þetta og vinnsluferillinn var langur,“ sagði Dagbjartur og upplýsti að hver hver bruggun hafi innihaldið eitt eista.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9. janúar 2015 07:00 Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12. janúar 2015 14:15 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira
Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9. janúar 2015 07:00
Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12. janúar 2015 14:15