Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Bjarki Ármannsson skrifar 17. janúar 2015 23:03 Hafþór er skiljanlega stoltur af myndinni. Mynd/Valli/Hafþór Júlíus Björnsson Hafþór Júlíus Björnsson, kraftajötunn og leikari, er kominn með húðflúr sem sýnir Jón Pál Sigmarsson, sennilega þekktasta kraftlyftingamann okkar Íslendinga frá upphafi, á vinstri kálfann. Þessu greinir Hafþór stoltur frá á aðdáendasíðu sinni á Facebook nú í kvöld. „Lét gera þetta meistaraverk í dag,“ skrifar Hafþór við mynd af húðflúrinu. Það sýnir Jón Pál lyfta stórum grjóthnullungi á hátindi ferils síns. Hafþór Júlíus er þekktur víða um heim eftir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Þar fer hann með hlutverk riddarans Gregor Clegane, einnig þekktur sem „Fjallið“, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hann lenti í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann heims í fyrra. Þá keppni vann Jón Páll fjórum sinnum á árunum 1983 til 1990 og var hann sá fyrsti til að hampa sigri svo oft. Hann lést úr hjartaáfalli árið 1993. Innlegg frá Hafþór Júlíus Björnsson (Hafthor Julius Bjornsson). Game of Thrones Húðflúr Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 „Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3. nóvember 2014 11:37 Hafþór Júlíus hittir alltaf Fjallið rifjar upp körfuboltatakta. 25. október 2014 22:32 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, kraftajötunn og leikari, er kominn með húðflúr sem sýnir Jón Pál Sigmarsson, sennilega þekktasta kraftlyftingamann okkar Íslendinga frá upphafi, á vinstri kálfann. Þessu greinir Hafþór stoltur frá á aðdáendasíðu sinni á Facebook nú í kvöld. „Lét gera þetta meistaraverk í dag,“ skrifar Hafþór við mynd af húðflúrinu. Það sýnir Jón Pál lyfta stórum grjóthnullungi á hátindi ferils síns. Hafþór Júlíus er þekktur víða um heim eftir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Þar fer hann með hlutverk riddarans Gregor Clegane, einnig þekktur sem „Fjallið“, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hann lenti í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann heims í fyrra. Þá keppni vann Jón Páll fjórum sinnum á árunum 1983 til 1990 og var hann sá fyrsti til að hampa sigri svo oft. Hann lést úr hjartaáfalli árið 1993. Innlegg frá Hafþór Júlíus Björnsson (Hafthor Julius Bjornsson).
Game of Thrones Húðflúr Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 „Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3. nóvember 2014 11:37 Hafþór Júlíus hittir alltaf Fjallið rifjar upp körfuboltatakta. 25. október 2014 22:32 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00
Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00
Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56
Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56
„Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3. nóvember 2014 11:37