Gunnar Nelson og Pétur Marinó lýsa bardaganum í nótt 18. janúar 2015 21:45 Conor McGregor í vigtuninni í gær. Vísir/Getty Í nótt mætast þeir Conor McGregor og Dennis Siver í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston. UFC bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun lýsa bardaganum ásamt Pétri Marinó í nótt. Þeir Gunnar Nelson og Conor McGregor hafa æft saman um langt skeið – bæði á Írlandi og í Mjölni á Íslandi. Gunnar ætti því að geta veitt góða innsýn í bardaga McGregor. Takist McGregor að sigra í kvöld mun hann mæta fjaðurvigtarmeistaranum Jose Aldo. Aldo verður viðstaddur bardagann í kvöld og mun eflaust fylgjast spenntur með. Bein útsending frá aðalhluta bardagakvöldsins hefst kl 3 á Stöð 2 Sport. Fjórir bardagar verða sýndir og eins og áður segir munu þeir Gunnar og Pétur sjá um að lýsa bardögunum. Bardagarnir fjórir eru eftirfarandi: Fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Dennis Siver Léttvigt: Donald Cerrone gegn Benson Henderson Millivigt: Uriah Hall gegn Ron Stallings Léttvigt: Gleison Tibau gegn Norman Parke MMA Tengdar fréttir Annar bardagi Donald Cerrone á aðeins 15 dögum Í kvöld mætast þeir Donald Cerrone og Benson Henderson í þriðja sinn. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston en þetta verður annar bardagi Cerrone á aðeins 15 dögum. 18. janúar 2015 13:30 Á Siver möguleika gegn McGregor? Í nótt mætir írska stórstjarnan Conor McGregor Þjóðverjanum Dennis Siver. UFC hefur eytt miklu púðri í að kynna bardagann án þess þó að minnast mikið á Dennis Siver. 18. janúar 2015 16:00 Bakvið tjöldin með Conor og Siver Stórskemmtileg heimildarmynd um bardaga Conor McGregor og Dennis Siver. 14. janúar 2015 23:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Í nótt mætast þeir Conor McGregor og Dennis Siver í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston. UFC bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun lýsa bardaganum ásamt Pétri Marinó í nótt. Þeir Gunnar Nelson og Conor McGregor hafa æft saman um langt skeið – bæði á Írlandi og í Mjölni á Íslandi. Gunnar ætti því að geta veitt góða innsýn í bardaga McGregor. Takist McGregor að sigra í kvöld mun hann mæta fjaðurvigtarmeistaranum Jose Aldo. Aldo verður viðstaddur bardagann í kvöld og mun eflaust fylgjast spenntur með. Bein útsending frá aðalhluta bardagakvöldsins hefst kl 3 á Stöð 2 Sport. Fjórir bardagar verða sýndir og eins og áður segir munu þeir Gunnar og Pétur sjá um að lýsa bardögunum. Bardagarnir fjórir eru eftirfarandi: Fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Dennis Siver Léttvigt: Donald Cerrone gegn Benson Henderson Millivigt: Uriah Hall gegn Ron Stallings Léttvigt: Gleison Tibau gegn Norman Parke
MMA Tengdar fréttir Annar bardagi Donald Cerrone á aðeins 15 dögum Í kvöld mætast þeir Donald Cerrone og Benson Henderson í þriðja sinn. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston en þetta verður annar bardagi Cerrone á aðeins 15 dögum. 18. janúar 2015 13:30 Á Siver möguleika gegn McGregor? Í nótt mætir írska stórstjarnan Conor McGregor Þjóðverjanum Dennis Siver. UFC hefur eytt miklu púðri í að kynna bardagann án þess þó að minnast mikið á Dennis Siver. 18. janúar 2015 16:00 Bakvið tjöldin með Conor og Siver Stórskemmtileg heimildarmynd um bardaga Conor McGregor og Dennis Siver. 14. janúar 2015 23:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Annar bardagi Donald Cerrone á aðeins 15 dögum Í kvöld mætast þeir Donald Cerrone og Benson Henderson í þriðja sinn. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston en þetta verður annar bardagi Cerrone á aðeins 15 dögum. 18. janúar 2015 13:30
Á Siver möguleika gegn McGregor? Í nótt mætir írska stórstjarnan Conor McGregor Þjóðverjanum Dennis Siver. UFC hefur eytt miklu púðri í að kynna bardagann án þess þó að minnast mikið á Dennis Siver. 18. janúar 2015 16:00
Bakvið tjöldin með Conor og Siver Stórskemmtileg heimildarmynd um bardaga Conor McGregor og Dennis Siver. 14. janúar 2015 23:30
Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30