Gunnar trúir því enn að hann verði heimsmeistari 6. janúar 2015 10:00 Gunnar Nelson er í viðtali við breska miðilinn Mirror þar sem hann fer yfir síðasta bardaga og horfir til framtíðar. Gunnar tapaði síðasta bardaga sínum gegn Rick Story í Stokkhólmi en segist hafa lært mikið af þeim bardaga. „Ég hefði viljað gera betur og vera slakari í hringnum. Mér fannst ég vera heftur sem er aldrei gott. Ég hefði viljað hreyfa mig betur og ég notaði ekki margt af því sem ég notaði áður í bardaganum. Ég held ég þurfi að byrja á þeim hlutum aftur," sagði Gunnar um bardagann gegn Story. „Þetta tap sparkaði mér aðeins niður styrkleikalistann og ég veit ekki hvort ég fæ einhvern af topp tíu listanum næst. Ég væri samt til í það. Það eru margir góðir strákar í þessum þyngdarflokki og þeir eru að vinna hvorn annan. Ég verð sáttur við hvern þann sem ég fæ næst og geri það besta úr bardaganum." Okkar maður hefur ekki gefið upp von um að verða UFC-meistari í framtíðinni. „Ég trúi því. Þetta var skref í átt að titlinum og þetta verður leiðin sem ég þarf að fara. Leiðin er ekki alltaf greið. Reynslan sem fæst af því að tapa bardaga getur ýtt manni áfram og gert mann frábæran."Lesa má viðtalið í heild sinni hér. MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Gunnar Nelson er í viðtali við breska miðilinn Mirror þar sem hann fer yfir síðasta bardaga og horfir til framtíðar. Gunnar tapaði síðasta bardaga sínum gegn Rick Story í Stokkhólmi en segist hafa lært mikið af þeim bardaga. „Ég hefði viljað gera betur og vera slakari í hringnum. Mér fannst ég vera heftur sem er aldrei gott. Ég hefði viljað hreyfa mig betur og ég notaði ekki margt af því sem ég notaði áður í bardaganum. Ég held ég þurfi að byrja á þeim hlutum aftur," sagði Gunnar um bardagann gegn Story. „Þetta tap sparkaði mér aðeins niður styrkleikalistann og ég veit ekki hvort ég fæ einhvern af topp tíu listanum næst. Ég væri samt til í það. Það eru margir góðir strákar í þessum þyngdarflokki og þeir eru að vinna hvorn annan. Ég verð sáttur við hvern þann sem ég fæ næst og geri það besta úr bardaganum." Okkar maður hefur ekki gefið upp von um að verða UFC-meistari í framtíðinni. „Ég trúi því. Þetta var skref í átt að titlinum og þetta verður leiðin sem ég þarf að fara. Leiðin er ekki alltaf greið. Reynslan sem fæst af því að tapa bardaga getur ýtt manni áfram og gert mann frábæran."Lesa má viðtalið í heild sinni hér.
MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira