Kaffibollinn kom til bjargar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2015 17:15 Serena Williams náði ekki að jafna sig á þreytunni í dag. Vísir/Getty Serena Williams bar upp óvenjulega bón í miðri viðureign sinni gegn Flaviu Penetta á móti í Perth í Ástralíu í vikunni. Williams, efsta kona heimslistans, tapaði fyrsta settinu óvænt 6-0 og spurði þá dómarann hvort henni væri heimilt að biðja um kaffibolla. Williams fékk stuttu síðar eitt skot af espresso-bolla sem virtist hafa gert henni heilmikið gagn því hún vann næstu tvö sett, 6-3 og 6-0 og þar með viðureignina. „Ég var afar þreytt eftir flugið og Flavia var að spila virkilega vel. Það þurfa allir að fá kaffi af og til. Ég þurfti kaffi til að koma fótunum í gang,“ sagði hún. Að tapa setti án þess að vinna lotu kallast „beygla“ á ensku (bagel) en Serena gantaðist með það í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég vildi kaffi með beyglunni minni.“ Kaffidrykkjan var þó ekki til mikils gagns í dag þar sem að Serena tapaði stórt fyrir Eugenie Bouchard frá Kanada, 6-2 og 6-1, í dag og er þar með úr leik í mótinu. „Ég veit ekki hvað er að mér,“ sagði hún eftir leikinn. „Ég er bara svo þreytt. Þetta er svo skrýtið - ég fæ ekki líkamann til að hreyfa sig og finnst eins og að ég sé algjörlega orkulaus.“ „Þetta er svolítið pirrandi því ég veit að ég get spilað tvö þúsund sinnum betur.“ Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Serena Williams bar upp óvenjulega bón í miðri viðureign sinni gegn Flaviu Penetta á móti í Perth í Ástralíu í vikunni. Williams, efsta kona heimslistans, tapaði fyrsta settinu óvænt 6-0 og spurði þá dómarann hvort henni væri heimilt að biðja um kaffibolla. Williams fékk stuttu síðar eitt skot af espresso-bolla sem virtist hafa gert henni heilmikið gagn því hún vann næstu tvö sett, 6-3 og 6-0 og þar með viðureignina. „Ég var afar þreytt eftir flugið og Flavia var að spila virkilega vel. Það þurfa allir að fá kaffi af og til. Ég þurfti kaffi til að koma fótunum í gang,“ sagði hún. Að tapa setti án þess að vinna lotu kallast „beygla“ á ensku (bagel) en Serena gantaðist með það í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég vildi kaffi með beyglunni minni.“ Kaffidrykkjan var þó ekki til mikils gagns í dag þar sem að Serena tapaði stórt fyrir Eugenie Bouchard frá Kanada, 6-2 og 6-1, í dag og er þar með úr leik í mótinu. „Ég veit ekki hvað er að mér,“ sagði hún eftir leikinn. „Ég er bara svo þreytt. Þetta er svo skrýtið - ég fæ ekki líkamann til að hreyfa sig og finnst eins og að ég sé algjörlega orkulaus.“ „Þetta er svolítið pirrandi því ég veit að ég get spilað tvö þúsund sinnum betur.“
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira