Sólstafir í þriðja sæti Þórður Ingi Jónsson skrifar 24. desember 2014 09:00 Sólstafir Plata Sólstafa, Ótta, er í þriðja sæti á lista hins virta tónlistarmiðils The Quietus yfir bestu metalplötur ársins. „Jafn epísk, óheft og ævintýrasöm og hin mikla plata Svartir Sandar frá 2011, sem manni fannst samt einhvern veginn vera of stórlát – flýjandi túndruna í staðinn fyrir að taka henni opnum örmum,“ segir í dómnum. „Ótta nær loksins að grípa þessa einangrunartilfinningu, þessa víðáttu höfuðskepnanna sem hefur verið svo kirfilega flækt við sándið þeirra síðan þeir hættu að hallast meira að dauðametal. Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Plata Sólstafa, Ótta, er í þriðja sæti á lista hins virta tónlistarmiðils The Quietus yfir bestu metalplötur ársins. „Jafn epísk, óheft og ævintýrasöm og hin mikla plata Svartir Sandar frá 2011, sem manni fannst samt einhvern veginn vera of stórlát – flýjandi túndruna í staðinn fyrir að taka henni opnum örmum,“ segir í dómnum. „Ótta nær loksins að grípa þessa einangrunartilfinningu, þessa víðáttu höfuðskepnanna sem hefur verið svo kirfilega flækt við sándið þeirra síðan þeir hættu að hallast meira að dauðametal.
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira