Boyhood valin best hjá Empire Freyr Bjarnason skrifar 11. desember 2014 15:00 Boyhood er besta mynd ársins 2014 að mati tímaritsins Empire. Breska kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins 2014. Í efsta sætinu er hin óvenjulega Boyhood sem var tekin upp á ellefu ára tímabili. Myndin fjallar um barn og fjölskyldu þess og hvernig þau þroskast saman á ellefu árum. Empire lýsir myndinni sem litlu kraftaverki og hrósar stjörnu myndarinnar, Ellar Coltrane, í hástert. Á meðal annarra leikara eru Patricia Arquette og Ethan Hawke. Leikstjóri þessarar 165 mínútna myndar er Richard Linklater, sem hefur áður gert myndir á borð við After the Sunset, Before Sunrise, School of Rock og Dazed and Confused. Í öðru sæti á listanum er Nightcrawler með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki. Hún fjallar um siðblindan glæpafréttamann sem verður aðalstjarnan í sinni eigin frétt. „Svartasti húmor myndarinnar er hversu vel hann [persóna Gyllenhaal] passar inn í fréttaumhverfið eftir að hann plantar sér niður á sjónvarpsstöð í LA,“ segir Empire. Aðrir helstu leikarar eru Rene Russo, Riz Ahmed og Bill Paxton. Leikstjóri er Dan Gilroy og er þetta hans fyrsta mynd.NightcrawlerThe Wolf of Wall Street er í þriðja sætinu í leikstjórn Martins Scorsese. „Leonardo DiCaprio er svo heillandi sem aðalhálfvitinn Jordan Belfort að mörgum fannst boðskapur myndarinnar ekki komast til skila.“ Aðrir leikarar eru m.a. Jonah Hill, Margot Robbie, Matthew McConaughey og Rob Reiner. Fjórða besta myndin er hin lágstemmda Inside Llewyn Davis frá Coen-bræðrum. „Inside Llewyn Davis er fullkominn minnisvarði um andrúmsloftið í Greenwich Village á sjöunda áratugnum.“ Í fimmta sætinu á listanum er svo Guardians of the Galaxy sem er gerð eftir samnefndri myndasögu. „Hún er klók, fyndin og tónlistin í henni er rosaleg.“ Chris Pratt sló í gegn með leik sínum í myndinni en á meðal annarra leikara eru Zoe Saldana, Dave Bautista, Vin Diesel og Bradley Cooper. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2014 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Breska kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins 2014. Í efsta sætinu er hin óvenjulega Boyhood sem var tekin upp á ellefu ára tímabili. Myndin fjallar um barn og fjölskyldu þess og hvernig þau þroskast saman á ellefu árum. Empire lýsir myndinni sem litlu kraftaverki og hrósar stjörnu myndarinnar, Ellar Coltrane, í hástert. Á meðal annarra leikara eru Patricia Arquette og Ethan Hawke. Leikstjóri þessarar 165 mínútna myndar er Richard Linklater, sem hefur áður gert myndir á borð við After the Sunset, Before Sunrise, School of Rock og Dazed and Confused. Í öðru sæti á listanum er Nightcrawler með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki. Hún fjallar um siðblindan glæpafréttamann sem verður aðalstjarnan í sinni eigin frétt. „Svartasti húmor myndarinnar er hversu vel hann [persóna Gyllenhaal] passar inn í fréttaumhverfið eftir að hann plantar sér niður á sjónvarpsstöð í LA,“ segir Empire. Aðrir helstu leikarar eru Rene Russo, Riz Ahmed og Bill Paxton. Leikstjóri er Dan Gilroy og er þetta hans fyrsta mynd.NightcrawlerThe Wolf of Wall Street er í þriðja sætinu í leikstjórn Martins Scorsese. „Leonardo DiCaprio er svo heillandi sem aðalhálfvitinn Jordan Belfort að mörgum fannst boðskapur myndarinnar ekki komast til skila.“ Aðrir leikarar eru m.a. Jonah Hill, Margot Robbie, Matthew McConaughey og Rob Reiner. Fjórða besta myndin er hin lágstemmda Inside Llewyn Davis frá Coen-bræðrum. „Inside Llewyn Davis er fullkominn minnisvarði um andrúmsloftið í Greenwich Village á sjöunda áratugnum.“ Í fimmta sætinu á listanum er svo Guardians of the Galaxy sem er gerð eftir samnefndri myndasögu. „Hún er klók, fyndin og tónlistin í henni er rosaleg.“ Chris Pratt sló í gegn með leik sínum í myndinni en á meðal annarra leikara eru Zoe Saldana, Dave Bautista, Vin Diesel og Bradley Cooper.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2014 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira