Tónlist

Lög sem fá hjartað til að slá örar

Ástin er algengt yrkisefni hjá íslenskum sem erlendum tónlistarmönnum. Strákar reyna að fanga hjörtu yngismeyja og hjörtu stúlknanna slá hraðar þegar þær hugsa um sinn heittelskaða.

Hér eru fjögur „hjartalög“ sem allir Íslendingar ættu að þekkja.

Þú komst við hjartað í mér






Achy Breaky Heart

Sveitasöngvarinn Billy Ray Cyrus gaf þennan slagara út fyrir 22 árum.





 

Un-Break My Heart 

Bandaríska söngkonan Toni Braxton sló rækilega í gegn með þessu lagi, sem kom út árið 1996.





Þar sem hjartað slær 

Þjóðhátíðarlag ársins 2012 í flutningi Fjallabræðra. 










Fleiri fréttir

Sjá meira


×