Innblástur frá New York 5. desember 2014 11:30 Tónlistarkonunni líkaði lífið vel í New York. Vísir/Getty Lana Del Rey segir að borgin New York hafi veitt sér óhemju mikinn innblástur þegar hún bjó þar. Söngkonan bjó þar í átta ár og líkaði lífið vel. „Ég elskaði New York. Þegar ég bjó þar var borgin aðalinnblástur minn, meiri en nokkur maður, rithöfundur eða rappari. En það er erfiðara núna fyrir mig að ganga um göturnar,“ sagði Rey. Söngkonan 29 ára er þessa dagana að vinna á fullu við að semja nýja tónlist. Nýlega samdi hún tvö lög fyrir nýjustu mynd Tims Burton, Big Eyes, auk þess sem hún er að undirbúa nýja sólóplötu. Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lana Del Rey segir að borgin New York hafi veitt sér óhemju mikinn innblástur þegar hún bjó þar. Söngkonan bjó þar í átta ár og líkaði lífið vel. „Ég elskaði New York. Þegar ég bjó þar var borgin aðalinnblástur minn, meiri en nokkur maður, rithöfundur eða rappari. En það er erfiðara núna fyrir mig að ganga um göturnar,“ sagði Rey. Söngkonan 29 ára er þessa dagana að vinna á fullu við að semja nýja tónlist. Nýlega samdi hún tvö lög fyrir nýjustu mynd Tims Burton, Big Eyes, auk þess sem hún er að undirbúa nýja sólóplötu.
Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira