Hæstánægður með dómana Þórður Ingi Jónsson skrifar 4. desember 2014 10:00 Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og Ívar Páll, höfundur. „Ég er mjög sáttur með þessa dóma, þeir voru margir alveg frábærir. Það er auðvitað þannig að það eru alltaf skiptar skoðanir um öll verk en þetta verk fékk alveg frábæra dóma,“ segir Ívar Páll Jónsson, höfundur söngleiksins Revolution Inside the Elbow of Ragnar Arnarsson Furniture Painter sem frumsýndur var í Minetta Lane Theater í New York-borg í ágúst. Tónlistinni í söngleiknum var meðal annars líkt við Radiohead og David Bowie í dómum. „Tónlistin sjálf fékk alveg rosalega góða dóma undantekningalaust, það var ekki einn einasti neikvæður dómur þannig að þetta er allt saman mjög jákvætt og gott.“ Sýningin stóð yfir tvo mánuði og segist Ívar sáttur með það en hann er nú kominn í fæðingarorlof, sem stoppar hann þó ekki í tónlistargerðinni. „Ég er alltaf að semja og það eru einhver örlög sem ég get ekki flúið. Svo á ég eftir að ákveða hvað ég geri úr því sem ég er að framleiða, það má vera annar söngleikur eða hljómplata kannski. Það er aðeins að gerjast hjá mér.“ Tónlist Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Ég er mjög sáttur með þessa dóma, þeir voru margir alveg frábærir. Það er auðvitað þannig að það eru alltaf skiptar skoðanir um öll verk en þetta verk fékk alveg frábæra dóma,“ segir Ívar Páll Jónsson, höfundur söngleiksins Revolution Inside the Elbow of Ragnar Arnarsson Furniture Painter sem frumsýndur var í Minetta Lane Theater í New York-borg í ágúst. Tónlistinni í söngleiknum var meðal annars líkt við Radiohead og David Bowie í dómum. „Tónlistin sjálf fékk alveg rosalega góða dóma undantekningalaust, það var ekki einn einasti neikvæður dómur þannig að þetta er allt saman mjög jákvætt og gott.“ Sýningin stóð yfir tvo mánuði og segist Ívar sáttur með það en hann er nú kominn í fæðingarorlof, sem stoppar hann þó ekki í tónlistargerðinni. „Ég er alltaf að semja og það eru einhver örlög sem ég get ekki flúið. Svo á ég eftir að ákveða hvað ég geri úr því sem ég er að framleiða, það má vera annar söngleikur eða hljómplata kannski. Það er aðeins að gerjast hjá mér.“
Tónlist Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira