Tíu fara til Katar í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2014 06:00 Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er í frábæru formi. Vísir/Valli Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. Þetta er fyrsta stórmótið af fjórum sem Katarbúar halda á næstu árum en þar fer einnig fram HM í handbolta 2015, HM í frjálsum íþróttum 2019 og HM í fótbolta 2022. Sundfólkið sem er á leið til Katar í næsta mánuði eru þau Eygló Ósk Gústafsdóttir (ÍBR), Hrafnhildur Lúthersdóttir (SH, University of Florida), Inga Elín Cryer (ÍBR), Daníel Hannes Pálsson (ÍBR), Davíð Hildiberg Aðalsteinsson (ÍRB, Arizona State), Kolbeinn Hrafnkelsson (SH), Kristinn Þórarinsson (ÍBR) og Kristófer Sigurðsson (ÍRB). Þjálfarar verða þeir Jacky Pellerin og Klaus-Jurgen Ohk. Einnig fá tveir sundmenn styrk frá FINA til að fara og taka þátt í ungliðaverkefni á vegum þess í Doha á meðan á HM stendur. Það eru þau Ólafur Sigurðsson (SH) og Sunneva Dögg Friðriksdóttir (ÍRB). HM í Katar fer fram 3. til 7. desember næstkomandi en um 900 keppendur eru með í ár. Sund Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira
Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. Þetta er fyrsta stórmótið af fjórum sem Katarbúar halda á næstu árum en þar fer einnig fram HM í handbolta 2015, HM í frjálsum íþróttum 2019 og HM í fótbolta 2022. Sundfólkið sem er á leið til Katar í næsta mánuði eru þau Eygló Ósk Gústafsdóttir (ÍBR), Hrafnhildur Lúthersdóttir (SH, University of Florida), Inga Elín Cryer (ÍBR), Daníel Hannes Pálsson (ÍBR), Davíð Hildiberg Aðalsteinsson (ÍRB, Arizona State), Kolbeinn Hrafnkelsson (SH), Kristinn Þórarinsson (ÍBR) og Kristófer Sigurðsson (ÍRB). Þjálfarar verða þeir Jacky Pellerin og Klaus-Jurgen Ohk. Einnig fá tveir sundmenn styrk frá FINA til að fara og taka þátt í ungliðaverkefni á vegum þess í Doha á meðan á HM stendur. Það eru þau Ólafur Sigurðsson (SH) og Sunneva Dögg Friðriksdóttir (ÍRB). HM í Katar fer fram 3. til 7. desember næstkomandi en um 900 keppendur eru með í ár.
Sund Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira