Vantar þig tónlist í ræktina? 17. október 2014 09:00 Natalie Gunnarsdóttir eða D.J. Yamaho mynd/ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR Natalie, betur þekkt sem D.J. Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins og spilar reglulega á öllum vinsælustu skemmtistöðum bæjarins. Auk þess er Natalie farin að reyna fyrir sér sem söngkona. „Ég er að læra söng hjá Margréti Pálmadóttur söngkennara og mínum andlega leiðtoga. Steig inn í óttann með sönginn eftir að ég og Addi Intro gerðum lagið „Release me.“ Lagið seldum við í kjölfarið til Nova fyrir sumarherferðina þeirra,“ útskýrir hún. „Í dag er ég að vinna að plötu með frumsömdu efni þar sem ég syng líka.“ Heilsuvísir fékk Natalie til þess að setja saman skemmtilegan lagalista fyrir ræktina, „Ég er svo alltaf á leiðinni að byrja aftur í ræktinni þannig að það var mjög fínt að gera þennan lista með ræktina og tilheyrandi átök í huga. Hver veit nema að ég skelli mér með listann í eyrunum!“UpphitunQuadrion-Hey loveAbamadama-Hossa HossaStuðCandi station-Hallelujah Anyway (Larse Vocal rmx)Devo-Whip itRoacford-Cudly ToyChaka Khan - I feel for youBon Jovi-Living on a PrayerKenny logging-FootlooseCe Ce peniston - FinallyTeygjurCrystal Waters - Gypsy WomanHér er svo linkur á lagalistann á Spotify. Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Natalie, betur þekkt sem D.J. Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins og spilar reglulega á öllum vinsælustu skemmtistöðum bæjarins. Auk þess er Natalie farin að reyna fyrir sér sem söngkona. „Ég er að læra söng hjá Margréti Pálmadóttur söngkennara og mínum andlega leiðtoga. Steig inn í óttann með sönginn eftir að ég og Addi Intro gerðum lagið „Release me.“ Lagið seldum við í kjölfarið til Nova fyrir sumarherferðina þeirra,“ útskýrir hún. „Í dag er ég að vinna að plötu með frumsömdu efni þar sem ég syng líka.“ Heilsuvísir fékk Natalie til þess að setja saman skemmtilegan lagalista fyrir ræktina, „Ég er svo alltaf á leiðinni að byrja aftur í ræktinni þannig að það var mjög fínt að gera þennan lista með ræktina og tilheyrandi átök í huga. Hver veit nema að ég skelli mér með listann í eyrunum!“UpphitunQuadrion-Hey loveAbamadama-Hossa HossaStuðCandi station-Hallelujah Anyway (Larse Vocal rmx)Devo-Whip itRoacford-Cudly ToyChaka Khan - I feel for youBon Jovi-Living on a PrayerKenny logging-FootlooseCe Ce peniston - FinallyTeygjurCrystal Waters - Gypsy WomanHér er svo linkur á lagalistann á Spotify.
Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög