Gunnar verður heimsmeistari Henry Birgir Gunnarsson í Stokkhólmi skrifar 4. október 2014 07:00 Garry Cook ræður öllu í UFC í Evrópu. Fréttablaðið/Björn SIgurðsson „Gunnar hefur verið að berjast lengi og við höldum að Gunnar eigi eftir að verða heimsmeistari einn daginn,“ segir Garry Cook, yfirmaður UFC í Evrópu, Asíu og Afríku, í samtali við Fréttablaðið. Margir muna kannski eftir honum úr enska boltanum þar sem hann var áður stjórnarformaður Manchester City sem leikur í úrvalsdeildinni. „Gunnar er sérstakur einstaklingur og berst eins og hann lifir lífinu. Hann byrjar rólega og maður veit aldrei hvað gerist síðan. Tæknilega er hann einn besti bardagamaður heims,“ segir Garry Cook sem heldur mikið upp á okkar mann, Gunnar. „Ég vildi að Gunnar myndi klífa styrkleikalistann hraðar en hann er á réttri leið. Hann er frábær strákur sem leggur mikið á sig.“ UFC hefur áhuga á því að koma til Íslands og halda hér alvöru bardagakvöld ef íþróttin verður leyfð hér á landi. „Við viljum að bestu mennirnir fái að keppa í sínu landi. Bestu kapparnir hrífa þjóðirnar með sér og vilja keppa heima hjá sér. Það væri auðvitað frábært ef Gunnar gæti keppt um titil í Reykjavík. Við skoðum þetta að sjálfsögðu ef íþróttin verður leyfð á Íslandi.“ MMA Tengdar fréttir Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson Augu Íslands verða á Stokkhólmi annað kvöld þar sem okkar maður stígur í búrið og mætir Bandaríkjamanninum Rick Story. 3. október 2014 07:00 Búið að selja yfir 10 þúsund miða á bardaga Gunnars í Globen Það fer hver að verða síðastur í Svíþjóð að næla sér í miða á bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Globen-höllinni glæsilegu. 2. október 2014 15:00 Margir verða bara ljótari með árunum Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er gríðarlega ánægður með lærling sinn og spáir því að Gunnar muni rota Rick Story í kvöld. Kavanagh segir Gunnar geta gert tilkall til titilbardaga í náinni framtíð. 4. október 2014 08:00 Gunnar valdi bestu „staðreyndina“ um sig Heppinn sprelligosi fékk áritaða hanska og miða á bardagann á laugardaginn. 2. október 2014 16:21 Slegist um viðtöl við Gunnar Nelson í Stokkhólmi Hópur fjölmiðlamanna umkringir okkar mann á fjölmiðlafundi fyrir bardagakvöldið á laugardaginn. 1. október 2014 14:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
„Gunnar hefur verið að berjast lengi og við höldum að Gunnar eigi eftir að verða heimsmeistari einn daginn,“ segir Garry Cook, yfirmaður UFC í Evrópu, Asíu og Afríku, í samtali við Fréttablaðið. Margir muna kannski eftir honum úr enska boltanum þar sem hann var áður stjórnarformaður Manchester City sem leikur í úrvalsdeildinni. „Gunnar er sérstakur einstaklingur og berst eins og hann lifir lífinu. Hann byrjar rólega og maður veit aldrei hvað gerist síðan. Tæknilega er hann einn besti bardagamaður heims,“ segir Garry Cook sem heldur mikið upp á okkar mann, Gunnar. „Ég vildi að Gunnar myndi klífa styrkleikalistann hraðar en hann er á réttri leið. Hann er frábær strákur sem leggur mikið á sig.“ UFC hefur áhuga á því að koma til Íslands og halda hér alvöru bardagakvöld ef íþróttin verður leyfð hér á landi. „Við viljum að bestu mennirnir fái að keppa í sínu landi. Bestu kapparnir hrífa þjóðirnar með sér og vilja keppa heima hjá sér. Það væri auðvitað frábært ef Gunnar gæti keppt um titil í Reykjavík. Við skoðum þetta að sjálfsögðu ef íþróttin verður leyfð á Íslandi.“
MMA Tengdar fréttir Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson Augu Íslands verða á Stokkhólmi annað kvöld þar sem okkar maður stígur í búrið og mætir Bandaríkjamanninum Rick Story. 3. október 2014 07:00 Búið að selja yfir 10 þúsund miða á bardaga Gunnars í Globen Það fer hver að verða síðastur í Svíþjóð að næla sér í miða á bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Globen-höllinni glæsilegu. 2. október 2014 15:00 Margir verða bara ljótari með árunum Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er gríðarlega ánægður með lærling sinn og spáir því að Gunnar muni rota Rick Story í kvöld. Kavanagh segir Gunnar geta gert tilkall til titilbardaga í náinni framtíð. 4. október 2014 08:00 Gunnar valdi bestu „staðreyndina“ um sig Heppinn sprelligosi fékk áritaða hanska og miða á bardagann á laugardaginn. 2. október 2014 16:21 Slegist um viðtöl við Gunnar Nelson í Stokkhólmi Hópur fjölmiðlamanna umkringir okkar mann á fjölmiðlafundi fyrir bardagakvöldið á laugardaginn. 1. október 2014 14:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson Augu Íslands verða á Stokkhólmi annað kvöld þar sem okkar maður stígur í búrið og mætir Bandaríkjamanninum Rick Story. 3. október 2014 07:00
Búið að selja yfir 10 þúsund miða á bardaga Gunnars í Globen Það fer hver að verða síðastur í Svíþjóð að næla sér í miða á bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Globen-höllinni glæsilegu. 2. október 2014 15:00
Margir verða bara ljótari með árunum Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er gríðarlega ánægður með lærling sinn og spáir því að Gunnar muni rota Rick Story í kvöld. Kavanagh segir Gunnar geta gert tilkall til titilbardaga í náinni framtíð. 4. október 2014 08:00
Gunnar valdi bestu „staðreyndina“ um sig Heppinn sprelligosi fékk áritaða hanska og miða á bardagann á laugardaginn. 2. október 2014 16:21
Slegist um viðtöl við Gunnar Nelson í Stokkhólmi Hópur fjölmiðlamanna umkringir okkar mann á fjölmiðlafundi fyrir bardagakvöldið á laugardaginn. 1. október 2014 14:30